Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 163

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 163
Til kaupendanna. Cl VONA ER VORIÐ og svona er JÖRÐ" — segjum vér stund- , ,1^ uni í auglýsingum vorum. Leysingar og hret eru tiðir fylgi- fiskar vorsins — og stundum tefst það töluvert — en kem- ur samt. Stundum kvörtum vér um kalt vor-------en kalt eða hlýtt: án vorsins viljum vér ekki vera. „Eðli vorsins er aðall JARÐAR", höfum vér líka leyft oss að segja. Otgáfa JARÐAR hefir fram að þessu orðið með óregluleg- um hætti, og í þessu 1. hefti 2. árgangs er sjálfsagt sitt af hverju, sem einuni og öðrum líkar miður: einörð framsetning skoðana og trúa, sem menn eru ekki sanmiála um. En það er ekki nein sætsúpa, sem engan meiðir og engan græðir, er íslenzka þjóðin og einstaklingurinn þarf á að halda, heldur hreinskilin (og helzi samúðarrik) tjáning þess, sem i barminum býr. Það, að vera sann- ur, er alltaf undirstaða, sem byggja má á; efniviður, sem vinna má úr. 1 öllu slíku er eitthvað af eðli vorsins — og án vorsins verður ekkert sumar. HEFTI ÞETTA kemur heldur seinna, en vér vonuðum að yrði, — en það er lika stórt. Það er tilætlunin, að 7 hefti alls komi út á þessu ári — m. ö. o. að einn mánuður falli úr í sumar, að öðru leyti komi ritið út mánaðarlega. Aðstaða útgáfunnar hefir að sumu leyti batnað frá í fyrra: Rit- stjórinn hefir látið af embætti sínu á Norðurlandi, og ver nú öll- um tíma sínum í þágu JARDAR. Vill hann þá taka tilefni af breytingunni og mælast til þess, að þeir mörgu, er hafa skrifað honum á undanförnu ári án þess að fá svar, geri svo vel að virða lionum aðstöðu hans til vorkunnar og sýna það lítillæti, að taka hér með við þökkum hans. Svör til hvers einstaks verða svo send eftir því, sem tími leyfir. Þá hefir aðstaðan og batnað við það, að upphæð hlutafjár út- gáfufélagsins hefir verið aukin allverulega. Hins vegar er þess ekki að dyljast, að útgáfukostnaður hefir vaxið afarmikið, síðan ritið var stofnað. Vonum vér, að lesendur JARfiAR geri sér ljóst. að þvi aðeins er unnt að halda verðinu óbreyttu og stækka ritið meira að segja frá þvi, sem var i fyrra (en þá var það þó stærsta tímaritið), að þeir, lesendurnir, nieti þetta að verðleikum: séu áskrifendur og inni áskriftargjaldið greiðlega af hendi, til þess að útgáfan beri sig — og vér trúum því ekki, nema vér þreifum á því, að sá metnaður, er vér sýnum fyrir hcnd íslenzku þjóðarinn- ar um útgáfu limarits, er svari nokkurn veginn til viðgangs henn- ar á öðrum sviðum og hinna ölagaríku tíma, sem hún gengur nú gegnum, veki ekki bergmál í barmi það margra, að útgáfan þurfi ekki að falla niður vegna ónógra undirtekta. 640-bls.-JöRÐ, eða alls engin JöRÐ! Hvort skyldu ekki vera til 3000 einstaklingar í landi voru á þessum peningaveltutíma, sem legg.ja glaðir sínar 12 krónur hver í þann sjóð, er tryggir útgáfu ()40-bls.-.IARtíAR? JARRAR-vinir! Tjáið hug yðar í verki og kynnið öfrum ritið. Og bregðið vel við og drengilega, þegar póstkröfurnar koma með 2. heftinu, eða umboðsmaður vor mælist til greiðslu. Eða gerið jafnvel betur: sendið áskriftargjaldið beina leið til afgreiðslunn- ar, þegar eftir móttöku þessa heftis. Sameinumst um það að halda úti stóru tímariti á stórum tíma! -Hn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.