Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 72

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 72
ina. Ekki þarf að efast um, að þeir hafa hrifizt af þvi, er þeir sáu og heyrðu, enda láta þeir mjög af hrifningu sinni. En einhvern veg- inn er það svona, að guðfrœðin þeirra verður á milli hrifningar þeirra og lesandans, og þvi njóta menn þess ekki, eins og annars mátti verða, að lesa bókina. Því skal t. d. trúað, að lýst sé sannri hrifningu ferðamannsins, þegar sagt er: „Og svo gleymdist allt fyr- ir þeirri tilfinningu að vera liér á l)át(i) úti á Genesaretvatni fyrir sólarupprás-----að vera liér á hát(i) úti á vatni Jesú Krists“ (bls. 280). En lesandinn verður ekki snortinn af hrifningu höfund- arins, heldur af öðru, sem er henni óviðkomandi. Þelta er aðeins nefnt sem dæmi, eitt af mörgum um það, sem dregur úr ánægj- unni af bókinni. Þar gætir um of stéttarbragðs — þessa, sem öll- um, sem stinga niður penna, ber að varast svo sem þeim er unnt, en prófessorarnir vilja nota sem krydd í það sælgæti, sem þeir bjóða. Af þýddu ferðabókunum er Marco Polo búin í skrautlegust klæði. í þeirri hók er hið prýðilegasta myndasafn og prentunin góð. Þetta er einhver skrautlegasta bók, sem komið hefir út á islenzku. En sumt er það um hana, sem sannar máltækið: „Gylling fer á glæ, en svinsleður endist sí og æ“. Hér er þó ekki sérstaklega átt við ytri búninginn, sem ekki er allur jafn traustur (en slíkt er auð- vitað galli á fallegri hók), heldur við efnið. Þetta er ekki þýðing á hinni frægu ferðasögu Marco Polos, einhverri frægustu ferðasögu, sem rituð liefir verið, heldur á bók eftir danskan mann, Aage Kra- rup Nielsen, og er hún a. n. 1. um Marco Polo og ferðir hans og a n. I. endursögn ferðasögu hans. Þetta er því ekki bók, sem hef- ir langætt gildi, en hún er fróðleg og að mörgu leyti skemmtileg — - cinkum vegna myndanna — og fremur alþýðleg. Þýdd er hún á svipmikið íslenzkt mál. Ævintýri Lawrence er lielzt við drengjahæfi. Bókin segir frá lönd- um og atburðum, sem þeir hafa margir áhuga á að vita um nú á tímum. Frá bókinni er og vel gengið af útgefandans hálfu. Mynd- ir eru að vísu ekki eins margar og veglegar og í Marco Polo. Og þýðingin er ekki á góðu íslenzku niáli, og bókin virðist ekki liafa verið sérstaklega vel gerð efnislega á frummálinu heldur, þó að vanddæmt sé að vísu um slikt af þýðingu, sem ekki er góð. Bækurnar um Magellan og Indland standa liinum ferðabókunum að haki að búningi, en að ritsnilld eru þær þeim mikhi fremri. Magellan er mjög skemmtileg hók að lesa, æsileg og heillandi frá höfundarins hendi og túlkuð á íslenzku á mjög þægilegu máli. Stil- .blæ Zweigs er að visu e. t. v. ekki alls kostar náð, enda er sá still svo blæríkur, og nákvæmur i tilbrigðum, að það mun á fárra færi eða engra að ná honum ósködduðum á íslenzkt mál. Og þó eitthvað vanti á þann stílblæ hér, er samt ástæða til að þakka þessa þýð- ingu sérstaklega, því að hún er óvenjulega vönduð og viðkynnileg. 70 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.