Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 84

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 84
fjöður yfir það, sem miður færi, eða að það væri vitt með svo mikilli voðfeldni, að helzt ekki bæri á því; með þvi móti væri leikstarfsemin studd til döfnunar. Þetta var auðvitað ekki sagt með þessum orðum, en svona var efn- ið, og í þessu er ekki heil brú. Eftir þessu ættu leikdóm- ar að vera liðleg auglýsing fyrir allt, sem Leikfélagið ger- ir, en Leikfélagið ætti jafnframt að eiga fullt sjálfdæmi um störf sín, og dómur þess um sjálft sig væri felldur með þvi einu, að það tæki eitthvað verk upp. Það væri nóg til að sýna, að allt væri í bezta lagi. Leikfélagið hefir haft fulla tilburði, til að koma leikdómum i þetta far. Þegar komið hefir dómur, sem það hefir ekki fellt sig við, þá hefir það verið að gera út menn með mótdóma, svo að sum blöð hafa flutt þetta tvo og þrjá dóma um sama leik, alla sitt á hvað, og hefir þá hið leiðbeinandi gildi leikdómanna fyrir væntanlega áhorfendur orðið mjög í lausu lofti. Það hefir og komið fyrir, að aðstand- endur leikjanna úr sjálfu Leikfélaginu hafa tekið sig upp af eyrinni með heldur grófgerð mótmæli gegn leikdóm- um. Það hefir ennfremur verið reynt, að losa sig við leik- dómara, sem vildu ganga sínar götur en ekki Leikfélags- ins; það hefir verið reynt að hafa áhrif á leikdómara, og það hefir verið reynt að hafa áhrif á blöðin. Leikfélagið er ekki eitt með þessa einkennilegu skoðun; svona eru leikarar yfirhöfuð, og þetta verður að taka með í kaupið, því þetta er eðlileg afleiðing af því typpillyndi, sem stafar af hverfulleik verka þeirra og þar af leiðandi fíkn í stundarlof. Hitt er annað mál, að.það á ekki að láta þá komast upp með þetta. Ef þessi aðferð væri höfð, væri það ekki ósvipað því, eins og ef kennari leiðrétti stíl hjá lærisvein og benti honum a það, sem vel væri i stílnum og lofaði það, en léti hins ógetið, er miður væri eða talaði lauslega um nokkra hnökra, sem engu máli skipti. Sjá allir, hvað sá maður myndi læra. Það mega allir vita, að leikdómar með þessum hætti myndu mjög fljótlega koma leikstarfseminni í koll, þvi almenningur myndi ekki vera lengi að átta sig á, að þeir væru sviknir. 82 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.