Jörð - 01.09.1942, Síða 10

Jörð - 01.09.1942, Síða 10
Þi’jú ár í röð sögðu menn: „Ef sildin hregzt i sumar, þá er úti um allt.“ En það var góðæri á öllum sviðum, og síldin brást ekki. Hver gelur skilið í stjórnarstefnu þessara ára?! Yfir henni hvílir torráðin dul, því menn kveinka sér við að játa, að ekkert annað en óhotnandi ábyrgðarleysi liafi staðið á hak við hana. Hefðu kommúnistar verið hinir raunveru- legu ráðamenn, þá væri fengin skiljanleg skýring, því öllu var slefnt á flugaferð í endanlegt gjaldþrot atvinnuveganna og þar með slcyndilegan lmngurdauða hins óseðjanlega rikissjóðs. Það liefði verið liinn rökrétti undirhúningur „byltingarinnar“. Svo skall á lieimsstyrjöld, — alveg mátulega lil að hjarga þessu litla þjóðfélagskrili, sem ekki virðist orðið geta þrif- ist á öðru en blóði. (Það væri annars dálaglegt, ef það orð legðist á þjóðfélag íslendinga!). Aðeins áður hafði sú við- urkenning fengizt á hinu ógurlega útliti, að „þjóðstjórn“ var mynduð: samstjórn þriggja stærstu þingflokkanna. En „lieil- indin“ komu hezt fram í hlöðum þessara flokka og allt sam- starfið mótaðist meir og meir af skortinum á raunverulegri liollustu — við samstarfsmennina við hin lífsnauðsynlegu slóru sjónarmið — við þjóðina. Loks var svo undan grafið, að engar stoðir megnuðu við að stvðja, og flokkarnir sögðu opinberlega sundur með sér. AÐ er eins og skáldið segir i upphafi hins mikla kvæðis, er hirtist í síðasta liefti JARÐAR: „Hver getur sagt, liver bvrjar, í heimi stáls og stvrjar?!“ Það er ekki nema að villa fyrir sér, að grípa niður á ná- lægum tíma og segja l. d.: Það var ekkert vit í því að taka kjördæmamálið fyrir ó þessum einstaka hættu- og örlaga- txma. Hér er allt ein óheilinda- og „flokkshagsmuna“-flækja, tit orðin á lengri tíma, þar sem tivað elur annað af sér - „ein syndin býður annari heim“ — og vita vonlaust er uni að takast megi að leysa.— 200 jörd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.