Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 8

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 8
□ |i — Illcz i||d||i illi . il □ í RAUÐÁRDALNUM. □ (S AG A) n Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Fyrsti Þáttur. □ |i —I|i ilfaE-" ' \\[c=z --51 □ (Niðurlag af I. þætti). 21. Júní. Snemma í þessum mánu'ði komst frú Colthart í kynni við konu nokkra, sem lengi hefir búið á með- al Indíána og kynblendinga, þeirra er heima eiga á austur-strönd Win- nipeg vatns. Sagðist kona þessi hafa heyrt getið um það, að við ZJerens-fljótið hefði hvítur maður, Jean Vandeau að nafni, lengi verið búsettur og átt fyrir konu dóttur Indíána-höfðingja af Cree-ættum. Hélt frú Colthart, að Vandeau og Vanda mundi vera sama nafnið, og þótti henni elcki óliklegt, að þessi maður kynni að vera faðir Made- leine. ílvatti hún mig mjög til að fara norður til Berens-fljóts og grenslast uin þetta. Og lögðum við Lebas á stað þann 14 þ.m., og tók- um okkur far með gufubátnum Mar- quette. Við vorum fimm daga í þessari ferð, og varð hún mér ein- ungis til kostnaðar og mikillar mæðu því enginn gat gcfið mér neinar verulegar upplýsingar um Jean Vandeau. Hann hafði að vísu um eitt skeið verið húsettur við Berens- fljót, en hafði fluzt þaðan fyrir mörgum árum. Sumir héldu, að liann hefði dáið í Selkirk; en aðrir sögðu að hann hefði farið langt vest- ur í land, og inundi vera enn á lífi. Hann liafði átt tvö eða þrjú börn, en okkur- var sagt, að þau liefðu dáið úr bólunni áður en hann fór frá Berens-fljóti. Og nöfn þeirra mundi enginn.— f þessari ferð mislíkaði mér stórlega við Lebas, þvi á meðan við stóðum við í Vestur-Selkirk, drakk hann heldur mikið af whisky, og heimtaði þá af mér meiri pen- inga en eg hafði lofað að borga hon- um. Lét eg hann að lokum fá átján dali, sem var þremur dölum meira en liann átti heimting á. Sagði eg honum að eg vildi elckert framar við hann eiga, og skildum við i mesta styttingi.---Mikið langar þá Kjart- an og Björn til að vita, livað eg hefi verið að fara. Björn lagði fyrir mig sömu spurninguna og maður nokk- ur lagði fyrir spekingin og stjórn- málamanninn Sieyés hinn frakk- neska, þegar hann kom heim, eftir að liafa falist á ýmsum stöðum, á meðan Robespierre sat að völdum: “Hvað hefirðu verið að starfa allan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.