Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 15

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 15
SYRPA, I. HEFTl 1915 13 En nú kem eg að aðal bréfsefninu. Eg hefi sem sé um marga undanfar- andi daga liaft þungar áhyggjur út af því, að geta eklci þvi fé til skila komið, er minn góði vinur, William Trent, trúði mér fyrir, þar eg veit með vissu, að mér auðnast ekki að komast lil Brooktyn, lil fundar við hans bróður, Henry Trent. Því eins og eg hefi áður um getið, varð cg hér staðar að nema fyrir krank- leika sakir, og finn mí að mín vefi er svo mjög að þrotum komin, að eg verð að likindum ckki i tölu lifandi manna um næstu sumarmál. Og hvað verður þá um það fé, sem eg liefi mcðferðis? Þú, mín systir, munt segja, að eg hefði gela sent alla bankaseðlana í einu innsigluðu bréfi til Ilenry Trent, eða þá beðið Daniel Wilde að koma þeim til skila, eða i þriðja lagi, falið Madcleine Vanda það á hendur, að senda þá austur. Og i fljótu álili virðist sem eiltlwað af þessu þrennu liefði mátt til bragðs taka. En á þessu öllu er þó einn stór hængur, sem nú skal greina. Fyrst og fremst er það, að hér i Rauðárdalndm eru um þessar mundir allmiklar viðsjdr með mönn- um og ófriður yfirvofandi milli kyn- blendinga og hvitra manna, og licfir þegar verið gripið til vopna. Og cr þessi staður nú á valdi upprcist- armannanna, hverra málstaðar er, að minni hyggju, ekki réttur. Og fyrir þvi að eg liygg, að á meSal nefndra uppreistarmanna séu nokk- rir misindismenn (hvað mér og licf- ir sagt vcrið), þá voga eg ekki að senda frá mér bankaseðla William Trents i einu bréfi, af ótta fyrir þvi, að það kunni að komast í hendur þessara manna, innihald þcss rann- sakað og pcningarnir tclmir sem annað herfang.—1 öðru lagi er það, hvað Daniel Wilde snertir, að eg treysti honum ekki til að koma svona miklu fé til skila, vitandi að hann er cinn kxrulítill flysjungur og hneigður mjög til ofdrykkju, en freistingin mikil. Mundi hann og, jafnskjótt og hann við fé þessu tæki, láta alla, er hann kxmist í kynni við, vita um það, og yrðu þá margar snörur fyrir liann lagðar. Svo þótt hann sjálfnr færi ekki óráðvandlega með peningana, þá mundu samt aðr- ir þá af honum taka.—Og í þriðja og síðasta lagi, hvað Madeleine Vanda viðvíkur, þá dirfist eg ekki að fela henni þctla á hendur, ogveit eg þó, að enginn er ráðvandari en hún. En til þess að hún gxli komið fé þessu áleiðis austur, þyrfti hún endilega að fá hjálp og aðstoð annara, og gxti þá skeð, að hún veldi til þess þá mcnn, er ekki vxru eins góðir og þeir xltu að vera. Þvi þessi fróma kvinna xtlar engum manni ilt, og kann ekki að sjá við hinum marg- víslegu brögðum þessa heims barna, sem kænni eru en börn Ijóssins. Eftir að liafa ihugað þetta málefni mjög svo gaumgæfilega i marga daga komst eg að lokum að þeirri niður- stöðu, að hið eina, sem eg gxti til bragðs lekið, vxri það, að grafa fé þctta í jörðu.—Og eina dimma nótt, stultu áður cn fyrsti snjór féll, lét eg alla seðlana, ásamt minni cigin bankabók, í eina litla tin-krús, og gróf hana þrjú fet i jörðu niður á þeim stað, er eg skal siðar lýsa. Og bjó eg svo um, að engin vcgsum- merki sáust. Nú er það mín hjarlans bón til þín, mín elskulega systir, að þú, ef þú átt einn son, segir honum frá þessu leyndarmáli, og sendir hann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.