Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 18

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 18
H U G B O Ð Bók ein er ný komin hingaö vestur frá íslandi og heitir „Dulrdnir", skrifuS af hr. Hermanni Jón- assyni (frá Þinécyrum), þeim hinum sama, er gaf út „Draumar" fyrir tveim árum síðan og mörgum þótti mikið til koma. Þessi síðari bók hans mun þó taka henni langt fram, og er álitin a'ð vera eitt mest í varið ritsmíð frá ísl. höfundi, sem komið hafi á prent í síðari tíð. Útgefandi Syrpu er hugfanginn af mörgu því innihaldi sem þessi bók flytur og af því hitn mun enn í fárra höndum hér vestra, er hér birtur einn kaflinn, sem er styztur af ellefu, sem höfund- urinn skiftir bók sinni með. Framan við bókina prentar höfundurinn þetta erindi eftir Dr. Grím Thomsen: Af því fiytur auðnu brestur öllum, sem ei trúa vilja, ósýnilegur oss að gestur innan vorra situr þilja; þylur sá ei langan lestur, en lætur sína meining skilja, — en — ef ekkert á oss bítur, engill fer — og lánið þrýtur. HUGBOÐ cru mjög algeng, og flestir verða lieirra meira e<5a minna varir. Eg hefi þrásinnis fengið þau frá því cg man og til þcssa dags. Alt fyrir það á eg mjög erfitt með að skilja þau eða hagnýta. Hugboð eru líka margsinnis ðábyggileg og reynast þveröfug við það, sem þau benda til. Oft hefi eg veitt liugboðum eftir- tekt við ailskonar spil, bœði hjá mér og öðrum. Tímum saman virðast sumir mega fara eftir hug- boðum, til að vinna í spilinu. Á öðrum tímum reynast þau nær stöð- ugt öfug við hið rétta, eða þá að þau eru ails engin langtímum saman. ÍÞá er engu síður einkennilegt að athuga alls konar liepni og óhepni. Tökum t. d. veiðiskap, þar sem mis- fiski er mikið. 3>að er altítt að sömu formenn fiska vel í hverjum róðri, jafnvel vertíðina út, en iijá öðrum er aflinn stöðugt mjög rýr. Þó er beita hin sama, öll tæki til fiskiveiða jafngóð, og tilburðir hi,n- ir sömu. Svo ber oft við, að ein- liverntíma á vertíðinni, eða við næstu vertíðarskifti, verði algjörð skifti með hepni og óhepni for- manna. Stundum virðist einnig að cf skift er um einn eða flei'ri há- seta, skifti og um aflasæld formann- sins. Það virðist erfitt að skilja þetta á annan hátt, en að hugboð séu þessa að einhverju loyti vald- andi, eða þau séu skilin á misrétt- an liátt. Ef þetta væri rétt, er svo að sjá, að þeir, sem í óhepni sitja, verði að forðast liugboð sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.