Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 19

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 19
SYRPA, I. HEFTI 1915 17 Hugboð mín hafa reynst mér lang- áreiðanlegust við að sjá innræti manna. Þetta hefir mjög sjaldan brugðist. En það getur sjaldan átt sér stað, nema ef og hugsa um manninn í fyrsta sinni er eg sé liann. úr bví er lítið að marka hugboð mín í þá stefnu. Alt fyrir þetta hefi eg oft, mér til tjóns, farið of lítið eða alls ekkert eftir þessum hugboðum, eigi þorað að treysta þeim, og stundum fundist það al- rangt gagnvart manninum, eftir framkomu hans að dæma, þótt mér liafi síðar reynst hugboðið hárrétt. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því, frá hverju hugboðin stafa. Þó virðist mér helzt, að þau stafi stund- um frá hugsuninni sjálfri, en að þá sé þau lítið eða ekkert að marka. Eigi mun það lieldur ótítt að menn blandi saman hugboðum og hug- skeytum. Álíta það hugboð, sern er lnigskeyti eða huglestur. Tíðast mun þó vera, að hugboðin ieiðist frá sálunni til hugans. Eg vil enn taka spilin. Þegar það ber við, að eg fæ hugskeyti um það, sem þó sjaldan er, hvaða spil einliver hefir á hendi eða eg get lesið huga hans, þcgar hann horfir á spil sín og liugsar um þau, þá má byggja á því, cf rétt er skilið. En þetta er hug- skeyti eða huglestur, en eigi hug- boð. En sé nú vitneskja um spilin fyrir hugboð frá liugsuninni sjálfri eða liugurinn hefir skilið rangt ieiðsluna frá sálunni, þá eru þau marklaus. En ef liugboðið er frá sálunni og liugurinn hefir skilið rétt leiðsluna, þá er það ábyggilegt, því að fyrir augum sálarinnar eru spilin gagnsæ engu síður en veggir eða aðrir hlutir, sem eru ógagnsæir fyrir augum líkamans. Það er fyrir mér og líklega flestum, erfit't að gera greinarmun á þessu. Jlugboð marka eg heizt á styrkleika þeirra, en byggi vanalega lítið sem ekkert á þeim, enda reynast þau að líkind- um oft öfug í vöku engu síður en svefni, en það ber oft við, að menn dreymir gagnstætt hinu rétta, t.d., lítil liey eða heyþrot fyrir hláku, mikil hey fyrir harðindum og liey- eyðslu, o.s.frv. Vilta ferðafólkið. Það ber þó eigi sjaldan við, að sálin getur varað við hættum. En það cr eigi einungis liættum, sem eru fram undan manni sjálfum, heldur og einnig hættum sem aðrir eru staddir í. Það liefir eigi heldur svo sjaldan komið fyrir, að mönn- um hefir verið bjargað úr lífsháska fyrir hugboð eða lmgskeyti. Eg vil segja frá einu dæmi. Var eg þá á Þingcyrum. Það var um vetur og fönn yfir alt. Bjart og gott veður hafði verið um daginn. Eyrri hluta kveldsins sat fólkið niðri í húsinu og var að spjalla saman. Eg var þar líka og tók þátt í samræðum. Engir voru upp á loftinu og því ijós í engum glugga, er iýst gæti frá til suðurs. Alt í cinu grípur sú hugs- un mig mjög sterkt, að menn séu að villast suður á svonefndum Haga. Eg í'eyndi að hrinda þcssu frá mér sem annari vitleysu, er geti eigi átt sér stað. Þó gat eg það eigi. En í sömu svipan kemur vinnumaður minn inn frá gegningum. Eg spyr hann, hvort eigi sé sama veðrið. Iiann kvaö nei við, og sagði, að komin væri mokandi molluhríð. Eg sagði þegar að fara upp á loftiö og kveikja ljós í suðurherberginu. En eg fór út og lét hundana gelta þar. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.