Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 26
24 • SYRPA, í. HEFTI 1915 að hann verður krypplingur.-------- Daginn eftir kom lœknirinn; hann skoðaði drenginn, en talaði ekki neitt. í svip hans lýsti sér sorg og innileg meðaumkun. “Svona nú, litli vinur minn, nú skai eg ekki gjöra þér meira ónæði,” sagði hann um leið og hann benti móður hans að koma inn í annað herbergi. Hann lokaði dyrunum vandif.ga, á eftlr séi og gætti þess, að litli faklausi smæiinginn, sem ekki skynjaði enn þá sorg og gleðs. sælu og böl, gæfu og ógæfú, ckki skyldi heyja bað er þau töluðu um hann og framtíð hans. “Hversvegna hafið þér ekki komið fyr?” spuiði lækniiánn, sem nú gat ekki dulið tilfinningar sínar. “Ó! Mig hefir ekkert, ekkert grunað, herra prófessor! — er það svo.....?”—hún hafði ekki kjark til að bæta við “hættulegt” eða “hræðilégt”.- Hann liorfði stutta stund niður og var í djúpum liugsunum þangað til hann segir stiililega: “Dér getið búist við að liann verði ki-yppiing- ur alia æfi sína—liann mun verða aflvana” Já, svona gengur það. En hvílíkt böl var þetta! Þetta átti þá að liggja fyrir honum, eina barninu hennai-, sem vonir hennar hvíldu á, sem allir bjartir og sætir draumar elskandi móður lifðu af, honum, sem hingað til hafði verið öil henn- ar gleði, allt iiennar iíf. Hún sem ætiaði að gjöi-a hann svo fullkomið og gott bai’n, svo fullkominn og dugandi mann á fullorðinsárunum. Aðeins svo saklaus leikur, aðeins ein bylta, sem mörg þúsund börn urðu fyrir og biðu ekkert tjón af— nei, það var óskiijanlegt-----þetta mótlæti! I-Iún lét augun aftur, faldi höfuðið dauðþreytt í höndum sér; hún fann sorgina lama allar tilfinningar, ailt var svo dimmt og snautt að ijósi og sælum vonum. Með kramið hjarta og bifandi bi'jóstið af harmi lagði hún sig til hvíldar—hún gat ei annað, hún gat ekki grátiö höfgum tárum—hún var svo þreytt! * * * Á meðal blóma! Eyrir augað er skógurinn svo þægilega ljósgrænn. Blöðin á trjánum eru enn þá ekki fullþroskuð og iiafa ekki bi'eytt úr sér, en skógurinn er til að sjá sem sé hann ofinn innan f bleilc-græna blæju. Allt var svo unglegt, og vor- sólin hefur brætt fönn og klaka úr hverri iaut og jurtirnar teygja koll- ana upp úr skauti móður sinnar og kepptust við að verða sem hæztar og ná sem fyrst ylgeislum sólarinn- ar. Og geislarnir hopuðu lauf af laufi svo léttir og frjálsir, en vor- döggin glitraði sem skærar silfur- perlur á hverju laufi og hverju blómi. Og skógargrundin var al- liakin livftum blómum; ekki ósvip- að biíðum, mjúkum og hreinum samhljóma barnsröddum. í skógarjaðrinum, þar sem vorsól- in sendir niður brennheita geisia sína, krjúpa þau bæði—þau cru að tína blóm. Hann á nú fjarska erf- itt með að hreyfa sig og er lengi að færa sig frá einu blómi til annars, og til þess verður hann nú aö brúka hendur og fætur. Hann er fölur og aflvana eins og litlu blóm- in, sem hann leikur sér nú við. Þarna sjáum við þenna litla sak- lausa smælingja, sem örlögin hafa tekið svo hörðum höndum á, löngu áður en hann þekti þau, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.