Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 47

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 47
SYRPA, I. HEFTI 1915 45 Honum verÖur ekki skotiS íi lengra færi en hérumbil 6000 feturn; en svo er sprengimagn hans mikiS aS jafn- vel sterkustu herskip rifna sundur af því. TundurbíitagerSinni hefir farið afar-mikiS fram allra síðustu árin. Fyrst voru bátarnir litlir og gátu ekki fariS langt einir, enhiú má senda þá mörg hundruö mílur, eins og hefir sýnt sig í stríöinu nú þegar, og þeir geta veriS Iengi neS- ansjávar, án þess aS skipshöfnin líöi nokkur óþægindi vegna loflleysis. Eini vegurinn til aS forSast skej'ti tundurbátanna er aö veröa þeirra var í tínia. Vegna þess aB þeir fara miklu hægar niöri í sjónum en flest skip geta fariö á yfirborSinu, er auövelt fyrir skip aö komast úr skot- færi viS þá, ef þau veröa þeirra vör nógu snemma. Til þess að tundur- sendillinn hitti, þarf hliö skipsins að snúa aS tundurbátnum. Getur því snöggur snúningureöa viðbragS oft bjargaö skipi, sem er komiS í færi við tundurbát, ef þaö veröur hans vart í tíma. Skip geta siglt á tundurbáta og sökt þeim; eiga þeir erfitt meS að komast undan sökum hraöamunarins. ÞaS er álitiS að loftför geti komiS aö miklu gagni í því aS gjöra herskipum aSvart um nærveru tundurbáta. Þeir geta ekki fariö svo djúpt aS þeir veröi ekki séöir úr loftförum. Tundur- bátarnir eru, aS líkindum, hættuleg- ustu drápsvélarnar, sem enn þá hafa veriö fundnar upp, og viröist vafa- samt, hvort unt sé aö finna nokkrar öruggar varnir gegn þeim. Mörg skip hafa farist síðan stríSiö byrjaSi af því aö rekast á sprengi- dufl. Þjóöverjar stráSu þeim um allan Noröursjóinn í byrjun stríðs- ins, þótt þaö sé taliS gagnstætt al- þjóöa hernaSarreglum, aS leggja sprengidufl þar sem skipum hlut- lausra þjóöa er hælta búin af þeim. Eins og kunnugt er, hafa mörg flutn- inga- og fiskiskip hlutlausra þjóða, þar á meSal eitt íslenzkt, farist í Noröursjónum síöan stríðiS byrjaSi. Sprengidufl hafa áður verið notuö, t. d. í stríSinu milli Rússa og Jap- aníta; Rússar lögöu þau þá fyrir framan Port Arthur höfn, svo jap- önsk herskip gætu ekki siglt þar inn. Sprengidufl eru meS ýmsu nióti. Sum eru þannig gjörS, aö kveikja má í þeim úr landi meS raf- magns^traumi. Þau eölilega eru aö eins no*mS í höfnum og mjög nálægt landi. Onnur tegund þeirra eru fljútandi dufl, sem reka á yfir- boröi hafsins. Þau sjást og má ó- nýta þau með því aö skjóta á þau. Þriðja tegundin er þau, sem eru nokkur fet fyrir niðan vfirhorSiS og eru stjóruö niður svo þau reka ekki til. Bæöi þau og rekduflin springa meö voSa krafti, þegar eitthvað rekst á þau. Duflin eru kúlur fyltar meö sterkustu sprengiefnum, og er loftrúm í þeim til aS halda þeim á floti. Stjóruðu duflin hafa stjóra á- fastan, sem leitar til botns strax og þeim er kastað í sjóinn. Á þeim er áhald, sem orsakar þaö að mátulega mikið rekst út af tauginni, sem tengir duflið við stjórann, eftir dýp- inu, svo að þegar stjórinn nemur viS botn, er duflið sjálft rétt undir vatns yfirboröinu. Stundum eru tvö dufl tengd saman meS taug. Skip, sem siglir á milli þeirra hittir taugina og viS það dragast hæði duflin aö bliðum skipsins. Duflin springa af hristingnum sem á þau kemur, þeg- ar skip rekst á þau, og er spreng- ingin svo kröftug aS fá skip stand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.