Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 59

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 59
SYRPA, I. HEFTI 1915 þctta er í fyrsta skifti, sem eg hefi haft tækifæri að sjá hætti nokkurs íslendings, er kunni sig, og á betri mann var varia -hægt að hitta. Þegar við átturn nokkur hundruð áina að húsinu kom stiptamtmað- urinn á móti okkur að hjóða okkur velkomna til iandsins og til ennar iitlu eyjar sinnar. Yfirbragð lmns var slétt og hraustlegt og hann var andlega ósljófgaður með öllu, og var þó á áttunda vctri yfir sjötugt. í samræðu var liann ákaflega lipur og fjörugur. Iiann var í þctta skifti í öllum einkennisbúningi sem stpt amtmaður á Islandi, nema að hann hafði ekki sveið á hvið. Hann var í skarlatsfrakka; var hann gullvír- aður og græn uppslögin; brækurn- ar voru úr bláu klæði með gull-legg- ingum; hálfleggjaskó liafði liann á fótum með gullböndum og skúfum í; þríhyrndan hatt hafði liann á liöfði eiirnig skreyttan gullskúfum og gull-leggingum og var löng hvít fjööur á. Yið vorum strax leiddir í gegnum súlnaganginn, og urðum að beygja okkur í dyrunum, en kom- um því næst í mikinn sal með stór- um tréstiga; þaðan gengum við gegnum mikið og hátt herbergi inn í svefnherbergi stiptamtmanns. Þar fékk eg lionum meðmælabréf, er eg hafði til lians, og bækur er lierra Josepli Banks sendi honum. Þegar liann heyrði nafn lians viknaði liann og lá honum við að tárfella. Meðan Jörgcnsen var að þýða bréfið fyrir hann, tók liann oft fram 1 til þess að segja okkur frá nokkrum af hinum mörgu göfuglyndis og gæzku verkum sem baron Banks—eins og liann nefndi liann—hefði gcrt fyrir íslendinga. Hann marg spurði okur á hinn vinsamlegasta liátt um 57 hann, sérstaklega um aldur hans og heilsufar. Þá sagði hann okkur sögur frá ferð herra Josephs á ís- landi fyrir 37 árum (1772) og geng- um viö þar með úr vitni um hans ágæta minni og þakklátsemi hans til og virðingu hans fyrir einum mikla góðgerðamanni íslands. Hanr. sagði okkur frá örlæti hans og hve glæsilega hann ferðaðist^ og að inai-gir f.slendingar, sem hefðu vcrið teknir til fanga af Englendingum i;ú í stríðinu við Dani, liefðu íengið lausn og leiðarsilfur heim til sfn fyrir göfuglyndi lierra Josephs Banks. Lundúnaborg, sagði hann getur alið eins góðan mann, en betri mann getur hún ekki alið. Við spurðum liann, hvort hann vildi ekki koma til Englands með okkur, og kvaðst liann hefði gert það, ef hann hefði vcrið 10 árum yngri, og þá einungis til að sjá baron Banks. Honum þótti vænt um gjafirnar frá iierra Josepli og einkanlega um fagra íirentmynd af Geysi gerða eftir uppdráttum lierra Johns Stanley’s 1789: Á Stanley mintist stiptamt- maður oft, og mér liótti það leiðin- legt að eg liafði ekki þá æru að vera kunugur lionum, svo að það stóð oft í mér að svara liinum ýmislegu spurningum stiptamtmanns um hann. Á meðan við vorum að tala saman var okkur boðið romm og tví bökur norrænar, og þvi næst geng- um við dálítið út um eyna, sem er varla meira en tvær mílur cnskar um- máls, og er einhver frjósamasti bletb ur á íslandi, gott sauðland, ágætt fyrir kýr og liross, mótak gott og vatnskostir góðir. Sýndi stiptamt- maður þcim æðarvarjiið, sem var í miklum blóma. l?á stóð æðardúns- pundið í þrem ríkisdölum; af Yið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.