Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 60

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 60
58 SYRPA, I. HEFTI 1915 ey fengust þá 20 pund. Hooker get- ur þess aíl Ólafur stiptaintmaður sé ekki einungis ágætur maður sem yfirvaid, heldur einnig sem iær- dómsmaður, og mælir svo: “Eg liefi sjaldan, ef það liefir annars nokkurn tíma komið fyrir mig, séð, jafnvel í þeim löndum par sem vís- indi standa á hærstu stigi, svo iriik- ið safn af sæmdarskjölum og heið- urspeningum eins og í þessum af- skekta krók eins hins afskektasta lands í Norðurálfunni.”—“Við vor- um naumast komnir svo langt sem við ætluðum, þegar jijónustu mað- ur kom og sagði að miðdegisverður væri á borði; við urðum ]iví að hvcrfa heim og hefum þó viljaö ganga lengur, því að það var enn snemma dags og liallaði laust af hádegi og við vorum búnir að fá okkur hressingu og vorum því ekki svangir. Borðið var sett fram í liinn mikia sai, sem eg þegar hefi getið um. Gólfið var allgott og veggirnir liöfðu einu sinn verið livítir. Hús- búnaður í herbergi því var borð, fimm borðstofustólar, tvær drag- kistur miklar og stóðu á þeim ýmsir munir, er lielzt virtust vera úr postulíni, og sumir af þeim ætla eg að liafi verið það. Tvennum stof- udyrum var og lokið upp og kom fram æðimikið af ágætum silfur- diskuin. Tvoir speglar og báðir miklir og í fornum stíl stóðu á mill- um glugganna, en neðan við þá stóðu inarmaraborð og gyltir fætur undir, en brotnir voru þeir, svo að borðin stóðu næsta hallfleytt. Eitt- hvað sextíu myndir pentaðar og prentaðar, sumar í umgjörð og þó gler fyrir fám af þeim, huldu nokk- urnveginn nekt veggjanna. Því verður ekki neitað að mestur hluti þeirra var að prentun ekkert fram yfir ])að er alment gerist. En af ]>ví margt af þeim voru pentmyndir af vinum stiptamtmanns eða prent- myndir af konungum og öðru stór- menni i Danmörku liöfðu þær gildi sitt, og nöfn manna og titlar þeirra voiu þuldir okkur mjög nákvæm- lega með auðsjáanlegri ánægju. Safn ])etta er víst hið besta safn á land- inu af máluðum og prentuðum myndum. Þegar við settumst til borðs kom svolítið babb í bátinn, því að það brotnaði stóllinn, sem stiptamtmaðurinn liafði sezt á, en það lagaðist fljótt aftur af því einn stóil var afgangs.” Getur Hooker þess að lítið sé um að vera, hvað viðhafnarlaust sé reitt miðdegisverð- ar borð á íslandi, og að reyndum enskum frammistöðumönnum mun- di ekki finnast mikið til um það. “Á borðdúknum var ekki annað en diskar, hnífar og gaflar, vínglas og flaska með klaret fyrir livern gest, nema hvað á miðju borði stóð mik- ill og fagur glerbjór fyrir sykur og skrautlegur silfurtoppur á. Is- iendingar drekka livorki maltöl né vatn og ekki iiafa þeir heldur salt með mat. Diskar eru bornir inn hver fyrir sig; fyrst kom á borð skál inikil mikil með súpu, en það er uppáhalds áauki miðdegisverðar hjá hinu ríkara fólki; er liún búin til úr viðgrjónum, (sago) klaret og rúsínum og soðinn í mauk. 3>að var ausið upp á tvo fleytifulla diska af súpunni, og átum við það án þess að vita hvort við fengjum meira. En óðara en súpan var borin út komu inn tveir laxar miklir soðnir og skornir í stykki, og þar með fylgdi brísmér, sem iíktist olíu og var blandað í það ediki og pipar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.