Syrpa - 01.07.1915, Side 61

Syrpa - 01.07.1915, Side 61
SYRPA, I. HEFTI 1915 59 cn liað var samt gott og rembdumst við ab klára a'f diskunum og vonufi- um af alhuga að' ]>ar með væri mið-» degisverðinum lokiö, en ekki varö okkur að því, ]>ví aö ])á var borin inn rogafull skál af kríueggjum harsoðnum og voru tólf látin á disk handa hverjum okkar, en aö ídýfu (sósu) höfðum viö skál mikla með sikruðum rjóma, er sett var á mitt borð; voru fjórir spænir í og átum viö allir úr sama fatinu. ViÖ beiddum mikillega að afsaka að við gætum ekki étiö egginn upp af diskum okkar, en það ])ýddi ekki mikiö. “ÞiÖ eruð gestir mínir, ” sagöi stiptamtmaðurinn, “og þetta er í fyrsta skifti, sem þiö liafið sýnt mér þann sóma aö heimsækja mig, því verðið þiö nú aö gera svo sem eg vil; þegar þið komið eftirleiðis til mín þá megið þið gera eins og ykkur líkar.” Hann afsakaði sig mcö eili sinni, aö hann gæti ekki borðað með, og gátum viö ekki liaft neitt á móti því. Streyttust þeir þá viö að koma i sig eggjunum og hóldu þá aö alt væri búið, en þá kom inn hálft sauöarkrof steikt vel og sætar og soðnar vallarsúrur meö. Stiptamt- maður lirokafylti nú hjá þeim disk. ana með keti og sósu, og þýddi ekk- ert fyrir þá aö færast undan. En þar meö var ekki alt búið, því þá kom inn diskur mikill meö grindar- brauði (vöfflum) og kvaöst stipt- amtmaður gera sig ánægöan, ef hver þeirra æti tvær kökur af þvf. Norrænar kökur voru á boröi og skorið rúgbrauð. Úr flöskunni varð hver að klára. Eftir borðhald kom kaffi, og scgir Hooker, að það hafi verið frábærlega gott. Þcgar því var lokið kom inn gríðarmikil kolla meö “rommpúnsi” og var þaö boriö ört á í stórum glösum og jafn- an drukkið þeim til viö hvert glas. “Baron Banks” var viökvæðið hjá stiptamtmanni þegar tæma skyldi glösin, svo að þeir gætu látiö í þau aftur og drukkið heilsufuil hans. Loks gátu þeir þó sloppið og end- uðu l)essa “óvenjulegu veizlu”, segir Hooker, meö þrem boilum af te- vatni. Þegar þeir sögöu Trampe þessa sögu. kvaöst hann liafa kom- ist í þaö sama lijá Ólafi stiptamt- manni fyrst þegar hann kom til landsins, og mun slíkt liafa veriÖ vani iians, þegar hann vildi taka mönnhm vel. Getur Hooker þess, aö síöan hafi þeir allir eitt sinn veriö saman í Lundúnum, heima lijá herra Jóni Stanley, Hooker sjálf- ur, herra Joseph Banks og Bright, og höföu þeir allir heimsótt ólaf stiptamtmann, og mintust þá þess dags, hver um sig, meö mikilli á- nægju, þegar þeir voru lijá þessum göfuga íslenzka manni.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.