Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 62

Syrpa - 01.07.1915, Blaðsíða 62
VERSTU ÓSANNINDIN. (Lauslega þýtt) Ef J>ú verður að segja ósatt, ])á skrökvaðu að öðrum, en ekki að sjálfum þér. Eólk trúir þér ef til vill ekki og ósannindin liafa engin áhrif. En þú átt víst að verða á tálar dreginn ef þú skrökvar að sjálfum þér. Fólk brýtur iang-oftast alþekt lög og verður að ]>ola refsinguna, vegna þess að það skrökvar að sjálfu sér. Benjamin Franklin sagði einu sinni, að einn af aðal kostunum við það að vera skynsamur, væri sá, að ])á gæti maður jafnan fundið skynsamlega ástæðu til að gera það sem mann fýsti. Til hægðarauka set eg hér nokkur af ]>eim ósannindum, sem vér telj- um oss oftast trú um, þegar oss iangar til að gei’a eitthvað sem brýtur eðlileg lög náttúrunnar. Eg þarf að reyna ]>að sjálfur. Að eins núna. Eg ætla að hætta áður en það veldur mjög miklu tjóni. Eg get ekki að því gert. Eg er með þessum ósköpum fædd- ur. Það gerir hvorki til né frá. Annað mál er það. Það lagast í þófinu. Eg trúi ekki að það saki mig. Eg hefi gert það ótal sinnum og er þó kominn fram á þennan dag. Þegar hagur minn breytist, hætti eg. Eg geri það ekki oft. Eg verð að stytta mér stundir við eittlivað. Það kemst engin að því. Pétur og Páll gera það. Eg er engin gunga, eða nunna, eða einsetumaður. Eg veit hvenær nóg er komið. Ef eg geri það ekki, þá verður einhver annar til þess. Sjái hver um sig. Hvar stendur það skrifað? Eg ber afleiðingarnar. Þetta síðasta talda er einhver versta sjálfsblekkingin. Hvorki eg, né þú, né nokkur ann- ar getur borið allar afleiðingar af neinu verki sem hann vinnur. Vér getum ekki skaðað sjálfa oss án þess að skaða aðra. Vér getum ekki aukið hagsæld sjálfra vor án þess að auka hagsæld annara. Listin að lifa er æðst og fegurst ailra iista. Hún er einnig sú marg- brotnasta og erfiðasta. En það borgar sig betur að læra liana en nokkra aðra list. List—sönn list— er bygð á sann- leika. Það á fremur við um listina ])á að lifa, en nokkra aðra. Það er dýrlegt að vera sjálfum sér trúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.