Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 5
Formáli.
SkátafélagiS Væringjar hefir nú starfað i 25 ár, og |><>11i
stjórn félagsins l>ví æskilegl og vel viðeigandi, að félagið gæi'i
út afmælisrit, þar sem safnað væri saman á einn stað merk-
ustu starfsþáttum úr skátastarfinu á hinum liðna aldarfjórðungi.
Heimildir hafa að mestu verið sóttar i dagbækur félagsins og
skátasveitanna, svo og i blöð þau, er félagið hefir gefið úl.
Ekki hefir verið hægt að fá fullnægjandi heimildir fyrir ýms-
um merkum atburðum á hinum fyrstu árum félagsins, og hcfir
þvi verið látið nægja að geta um þá lauslega.
Væringjafélagið hefir eflzt mjög mikið hin siðari ár og lelur
nú um 400 meðlimi. Þau slörf, sem félagsmenn hafa innt af
hendi í þágu skátahreyfingarinnar á íslandi eru mörg og marg-
þætt, eins og sjást mun við lestur þessa rits.
Um útgáfu ritsins sáu þessir Væringjar: Leifur Guðnumdsson*
Tryggvi Kristjánsson, Björgvin Þorbjörnsson, Sigurgeir Jóns-
son, Guðmundur Jónsson og Þorsteinn Bergmann.
Prófarkir hefir lesið mag. Guðni Jónsson, og kunnuin vér
honum beztu þakkir fyrir það starf.
I stjórn Skátafélagsins Væringjar.
Leifur fíaðmundsson, félagsforingi.
Daniel Gislason, aðstoðar félagsforingi.
Björgvin Þorbjörnsson, gjaldkeri.
fíuðmnndnr Jónsson, ritari.
Þorsteinn Bergmann, spjaldslcrárritari.
Óskar Pétursson, deildarforingi.
fíjörn Jónsson, deildarforingi.
Roberl Schmidt, deildarforingi.
Sigurður Ágústsson, deildarforingi.