Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 14
12
þakka forgöngu Tuliniusar í þvi máli. Skálinn kostaði
Væringja mikið fé og niikla vinnu, enda mun óhæti að
fullyrða, að ef Tuliniusar hefði ekki notið við, hefði
skálinn ekki koinist upp. Væringjaskálinn hefur orðið
Væringjum ómetanlegur stuðningur i skátastarfinu, þvi
á erfiðustu árum félagsins má segja, að skálinn liafi liald-
ið lifinu í félaginu. Tulinius sá, eins og svo oft, betur en
aðrir af foringjum félagsins, liveri gagn mætti verða að
Væringjaskálanum.
Eftir að hann lél af fonnennsku Væringjafélagsins,
snéri hann sér að því, að skipuleggja skátastarfsemina
á íslandi, og vann að því með saina dugnaði, sem hann
hafði sýnt málefnum Væringjanna, enda má nú telja
öruggl að málefnum skátanna verði sá vegur sýndur,
er þau eiga skilið. Islenzkir skátar niunu með virðingu
minnast hins fyrsta íslenzka Skátahöfðingja, svo lengi
sem skátahreyfingin starfar á Islandi.
TuJinius var sæmdur æðsta virðingarmerki skátahreyf-
ingarinnar, Silfurúlfinum, 29. marz 1925. llann var og
kjörinn lieiðursfélagi Væringjafélagsins 1933 og sæmdur
heiðurslitju Norska Skátasamhandsins 1934.
L. G.
Hér birtast nöfn þeirra Væringja er myndin á bls. 7 sýnir.
Efstu röð: Jóh. Sigurðsson, Gunnar Helgason, Sig. Gnðbjartsson,
Magn. Magnússon, Jón E. Gnðmundsson, Fr. Lúðvíksson, Snæbj.
Pálsson, Árni Jónsson, Ásni. Árnason, Sig. Dalmann, Guðm. Egj-
ólfsson, Har. Ásgeirsson, Árswll Gunnarsson. — önnur röð: As-
geir Sigurffsson, Skúli Guffmundsson, óskar Gislason, Ásm. Árna-
son, Guðm. Hunátfsson, Magnús Tómasson, lirgnj. Vilhjálmsson,
Viggó Þorsteinsson, Sigurgeir Hjörnsson. Þriðja röð: Sigfús
Gunnlaugsson, Pétur fíergsson, Marino Jörginsson, Hjátmar Árna-
son. — Fjórða röff: Kurl Tulinius, Karl Danielsson, Guðm. Jó-
hannsson, Guðm. Fr. Guðmundsson, Þorbergur Erlendsson, Hetgi
Sivertsen, fíöffvar Högnason, Þórður Guffbrandsson, Guffm. Hall-
dórsson. — Fimta röð: Sigurður Ágústsson, Gunnar Stefánsson,
fíjörn Valdimarsson, Sigfús Sighvatsson, Halldór Árnason, Pétur
Kristinsson, Helgi fíriem, Siguröur Sigurðsson, Axel Gunnars-
son, óskar Jóhannsson, Filippiis Guðmundsson, Páll Guðmunds-
son, Pétur Helgason, Fr. Friðriksson.