Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 21

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 21
19 andlégum og líkamlegum iþróttum. Andlégu íþróttirnar, sem þeir eiga að temja sér, eru ]iær, að læra hlýðni, sann- sögli, gott orðbragð, drengskap og kurteisi i framgöngu, sjálfsaga og sjálfsafneitun, trúmennsku i starfi sínu og iðni í námi sínu. Líkamlegu íþróttirnar eru ýmsar, t. d. skotfimi, skátaæfingar, leikfimi, sund og glimur o. s. frv. eftir því, sem þeir eldast og tæki eru til. Karlmennska og hreysti í orði og verki, andleg og lík- amleg, á að vera einkenni þeirra, og nieð öllu þessu eiga þeir að verða kristnir drengir, sem með fullri vitund og vilja eiga að læra öllu fremur, að elska Guð og þjóna konungi sínum, Jesú Kristi. Litirnir á einkennisbúningi þeirra minna þá stöðugt á þetta. Kyrtillinn, hvítur og hlár, minnir þá á fósturjörðina, að þeir séu Islendingar og vilji verða Islandi góðir synir. Skikkjan, rauð og livít, minnir á sakleysi og lcærleika, og á það, að þeir eiga að verða stríðsmenn Krists og berjast vasklega á móti soll- inum og öllum freistingum. Húfan, rauð og hvil og blá, minnir á Kristilegt félag ungra manna (K. F. U. M.), að verða þvi góðir liðsmenn og efla það og ástunda allar hugsjónir félagsins“. Greinin er nokkuð lengri, en þetta mun nægja fyili- lega til þess, að skýra hinn göfuga tilgang slofnandans, séra Friðriks Friðrikssonar. Það er ekki einkennilegt, að félagið mjög snemma breyttist i skátafélag, þegar borin er saman grein séra Friðriks og skátalög Baden-Po’wells, þar má sjá sömu hugsjónirnar og sama tilganginn með starfinu. Séra Friðriks naut ekki lengi við í Væringja- félaginu, því hann sigldi til Ameríku þegar á fyrsta starfsári félagsins. Nú varð að samkomulagi milli séra Friðriks og A. V. Tuliniusar, hins nýlátna Skátahöfð- ingja Islands, að hann læki að sér kennslu í félaginu. Eftir að A. V. Tulinius tók við stjórn félagsins, var starfsháttum að mörgu breytt, meðal annars var félagið gert að skátafélagi, og mun það mest bafa verið fyrir forgöngu Tuliniusar og Ársæls Gunnarssonar. Var þá 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.