Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 24

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 24
22 tekin upp skátabúningur, gi'æn blússa, dökkbláar bux- ur, blár klútur, grænir sokkar og skátahattur. Félagið starfaði nú eftir reglum Sir Robert Baden-Powells eins og það sí'ðan ávallt hefur gert. Félagið efldist skjótl undir forystu Tuliniusar, en hann útnefndi 10 af með- limum félagsins sem undirforingja, og' er um það bólcað í dagskipunarbók Væringjafélagsins. Bók þessi er fyrst færð 10. april 1915, og síðan reglulega til ársins 1917, en svo er ekkert fært fyr en árið 1920. Þessi fyrsta hók- un er þannig: „Væringjafélagið var stofnað sumardag- inn fyrsta þ. 23. apríl 1913. Það hefur því starfað i nær tvö ár. Æfingar félagsins hafa verið skátaæfingar og aðrar íþróttir, svo sem, knattspyrna, hlaup, stökk, skot og almenn leikfimi. Hefur fyrverandi sýslumaður Axel V. Tulinius stjórnað. Til aðstoðar sér fekk hann 10 unga menn úr K. F. U. M., sem hann gerði að undirforingjum og eru |)eir þessir: Ársæll Gunnarsson, Guðmundur H. Pétursson, Hallur Þorleifsson, Jóhannes Sigurðsson, Jón Guðmundsson, Páll Sigurðsson, Pétur Helgason, Stefán Runólfsson og Filippus Guðmundsson. í þessu samhandi var þess getið að Væringjar geti drengir orðið 9 ára að aldri. Þessir tíu ungu menn mynduðu um langt skeið kjarna félagsins og segir svo um starfsemi þeirra i fé- Ipginu i Drengjablaðinu „Úti“ 1933: „Allir þessir piltar gengu í félagið við stofnun þess og á fyrsta ári, og voru mörg ár kjarni félagsstarfsins og skal þeirra því getið lit- eitt nánar. Ársæll og Guðmundur störfuðu langlengst þessara ])ilta við fólagið, og er þeirra beggja síðar getið í þess- ari grein. Hallur var flokksforingi til ársins 1919. Hann var aðallúðurþeytari og trumbuslagari félagsins og kenndi öðrum Væringjum þá fræði. Jóhannes Sigurðs- son var flokksforingi í tvö ár, þá fór hann utan og tók ekki verulegan þátt í starfi Væringja eftir |)að, en hefir ávallt siðan starfað mikið fyrir K. F. U. M. Jón var flokksforingi í rúmt ár og hafði ýms störf á hendi. Páll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.