Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 25

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 25
23 Guðmundsson var foringi í nokkur ár. Hann nam lækn- isfræði og kenndi Væringjum „Hjálp i viðlögum“ um alllangt skeið. Hann vann og við blaðið .,Liljan“ með Arsæli og vann margt annað fyrir félagið. Pá 11 Sigurðs- ons var flokksforingi i rúm tvö ár, liætti þá að meslu störfum fyrir Væringjafélagið, en hefur ávallt starfað mikið fyrir K. F. U. M. Pétur var flokksforingi um 3ja ára skeið. Jafnframt var hann lúðurþeytai’i. Hann lézt ungur. Filippus var flokksforingi um 3 ára skeið og jafnframt fánaberi. Pað þykir rétt að geta þess hér, að búningur Væringja mun hafa verið sniðinn eftir húningum dönsku K. F. U. M. skátanna. Ársæll lieit. Gunnarsson hafði kymizt starf- semi skátanna í Danmörku og var því eðlilegasl, að velja þann búning er skátar K. F. U. M. notuðu, og nota enn þann dag i dag. Skátar í Skátafélagi Reykjavíkur not- uðu ekki samlitan búning, heldur húning mjög svipað- an og nú er notaður af öllum íslenzkum skátum. Flest öll ckátafélög hér á landi hafa lekið upp þann sið eftir Væringjum, að nefna félögin sérstöku nafni, en kenna félagið ekki við þann stað er þau starfa á, og er það ólíkt skemmtilegra og skátalegra. I bók frá þessum timum er Ársadl lieit. Gunnarsson lét eftir sig hefur hann skrásett eftirfarandi viðvíkjandi Væringjafélaginu: „Væringjafélagið er sömu lögum liáð og skátafélögin og notar einkennisbúning (grænan) þeirra. Væringjafélaginu er skipt niður i flokka. í hverjum flokk eru 6—8 drengir. Fyrir flokknum ræður flokksforingi, sem sér um æfingar og ber ábyrgð' á gjörðum flokksins. Tveir flokkar mynda hálfdeild og ræður hálfdeildarforingi fyrir henni. Hann aðstoðar flokksforingjana og sér um að flokkarnir fái næga æfingu. Auk þess heldur liann dagbók yfir æfingar þeirra. Við bver mánaðamót sýn- ir flokksforinginn honum viðveruskrá flokksins og skil- ar mánaðargjöldum“. Af þessu geta menn séð, að Vær- ingjar liafa þá strax fullkomlega tekið skátakerfið í sína
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.