Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 27

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 27
25 Þá starfaði og i félaginu hornaflokkur undir forystu Halls Þorleifssonar og hafði hann tvo undirforingja sér til aðstoðar. Fyrir sjúkraliði félagsins var foringi Páll- Guðmundsson. Þann 9. april voru liinir nýútnefndu for- ingjar félagsins teknir í foringjaflokk félagsins, og skýrði yfirforinginn A. V. Tulinius fyrir foringjunum skyldur þeirra, og hvatti þá til að starfa dyggilega fvrir Vær- ingjafélagið. Um sumarið voru haldnar þrjár mjög vel skipulagð- ar útiæfingar auk þess, sem farið var í útilegur. í úti- legur var farið meðal annars til Þingvalla og. að Fífu- hvammi og um 20 Væringjar gengu á Akrafjall. Til þess að gefa hugmynd um hvernig útiæfingar skátanna voru skipulagðar í þá daga, vil ég taka hér upp ema síika æfingu, eins og hún er skrásett i dagbók félagsins af A. V. Tulinius: „Dagskipun þann 13. júní 1915. Hálfdeildarforingi Ar- sæll Gunnarsson skal vera meðdómari minn við æfing- una. Hann skipti liðinu i tvo jafna hluta. Fyrir öðru lið- inu ráði hálfdeildarforingi Páll V. Guðmundsson og Hallur Þorleifsson, og er hlutverk þeirra: Tyrkir hafa komizt á land í víkinni fyrir sunnan Gróttutanga og hafa i hyggju að ráðast á Reykjavík. Þeir hafa náð á sitl vald Nesinu alll að Sanitas og liafa dreift þar liði sínu, þar eð þeir eftir venju eru að ránum. Fvrir hinu liðinu eru Guðmundur H. Pétursson og Jón Guðmundsson hálf- deildarforingjar, og er hlutverk þeirra að verja Reykja- vik. Þeir eiga að vera komnir að Sanitas hálfri klukku- stund eftir að æfingin hefst, sem ég ákveð hvenær og hvar verður. Einni og hálfri stundu eftir að æfingin hefst er lienni lokið, og gef ég merki um það, með þvi að láta blása „Eldgamla Isafold“ á horn, sama merki er gefið þegar Islendingar eru komnir að Sanitas. Tak- mörk æfingarsvæðsins er bein lína dregin yfir nesið austan við Sanitas og bein lína yfir nesið austan við jörðina Nes., Enginn má stíga fæti á yrkt land. Til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.