Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 30

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 30
28 1917. Félagið liclt áfram starfsemi sinni þetta ár með likum liætti og áður. Merkasti atburður ársins var án efa, er Væringjar gerðust meðlimir í. S. í., og mættu sem full- trúar félagsins á aðalfundi sambandsins, 22. april, þeir Osvald Knudsen og Hallur Þorleifsson. t. S. í. gaf skömmu seinna út fyrir tilstilli Væringjanna hinar fyrstu íslenzku skátabækur „Handbók Skátaforingja“ og „Her- agabálk skáta“, hin fyrri að mestu samin af Ársæli Gunnarssyni, en hin af A. V. Tulinius. Seinna var sú bók prentuð, sem sérstakur kafli í Skátabókinni undir nafninu Göngubálkur skáta. Væringjarnir stunduðu þá auk skátaíþrótta, sund, glímur, stökk, skotfimi, spjót- kast og eitt ár lmefaleik. Leikfimi stunduðu Væringjar fyrstu fjögur árin. Knattspyrnu iðkuðu Væringjar af kappi þetta ár, enda unnu þeir seinna knattspyrnu- mót í þriðja aldursflokki, en um það er seinna getið. í aprílmánuði voru ákveðin merki fyrir björgun úr lífsháska. Merkin skyldu vera úr silfri og kopar, og veitast þeim Væringjum er björguðu mönnum úr lífs- háska. Til þess að veita merkin var skipuð ]iriggjja manna nefnd og skyldi séra Friðrik vera oddamaður nefndarinnar. Þann 19. apríl var gefin út tilkynning um að allir Væringjar 9 og 10 ára, skuli mynda sérstaka æfingar- deild, og að nánari reglur skuli seltar um kennsluna. Um baustið voru lialdnar útiæfingar i grennd við bæinn með líku fvrirkomulagi og áður. 1918. Þetta ár starfaði félagið í tveim sveitum. Foringi fyrstu sveitar var Arsæll Gunnarsson, en fyrir hinni sveitinni var Guðmundur H. Pétursson. Æfingar og fundir voru haldnir reglulega og mátti lieita sæmilega starfað, en enginn stórmerkilegur viðburður gerðisl i félaginu það árið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.