Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 34

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 34
og hvers virði hann hefir verið fyrir félagsstarfsemina á undanförnum árum. 19. apríl tóku meira skátaprófið þeir: Frímann Ól- afsson, Sigurður J. Gunnarsson, Brynjólfur Vilhjálms- son, Þórður Þórðarson, Angantýr Guðmundsson og Ámundi Sigurðsson. Þeir sem prófuðu voru: Ilalldór Hansen læknir í lijálp í viðlögum og Axel Gunnarsson sveitarforingi í hinum atriðunum. Sama dag tók sér-. próf i jurtafræði Þórður Þórðarsori nú læknir. Lagði hann fram 150 teg. þurkaðra jurta. Til þess að standast prófið þurfti að leggja fram safn með minnst 60 jurturii. Þórður fékk verðlaun „Dyrenes Liv“ eftir A. Brelim. í júní tóku Væringjar þátl í knattspyrnumóti í þriðja aldursflokki og urðu aðrir í röðinni. Úrslit i kappleikj- unum urðu þessi: Víkingur—Fram 2—0. Væringjar Fram 10—0. KR - Fram 6—0. Væringjar—Víkingur 7—1. KR. -Væringjar 3—2. KR. Víkingur 2 1. Eins og sjá má stóðu Væxúngjar mjög næi'ri því að sigra á þessu móti. Eftir þetta varð að samkomulagi rnilli Væringja og knattspyrnufélagsins Vals að Væringjar hættu lcnatl- spyrnustarfseminni en Valur tók við þar sem þeir hættu. 22. ágúst var lialdið íþróttamót fyrir drengi hér í bæn-. um og tóku tveir Væringjai’, þeir Ingi Þ. Gíslason og' Ámundi Sigurðsson þátt í því móti. Keppt var í 1000' m. hlaupi, 8u m. lilaupi, hástökki og langstökki. Þessir tveir Væringjar sköruðu svo fram úr að Væringjaíelagið fekk flest stig og vann mótið. Væi'ingjar fengu 10 stig, Vikingur 7 stig og Iþróttafélag Reykjavíkur 6. Þann 11. júlí fóru sex Væringjar til Eyrarbakka tit þess að ráðgast við Aðalstein Sigmundsson um stofnun skátafélags þar á staðnum. Þetta ár, 22. apríl, áttu þau Tuliniusarhjónin silfur- brúðkaup. Urn 40 Væi'ingjar gengu þann dag fylktu liði heim til þeirra hjónanna og hylltu þau, daginn eftir sátu Væringjarnir hoð hjá þeim hjónunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.