Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 35

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 35
33 1921. Þetta ár var allgott líf í félaginu og var starfað á svip- aðan liátt og áður. Um vorið tóku eftirtaldir piltar minna skátaprófið: Þorvarður Þorvarðarson, Árni Sveinbjörnsson, Haukur Vigfússon, Guðmundur Bjarna- son, Bragi Brynjóll'sson, Sigurjón Guðbergsson, Jóhann Gunnar Stefánsson, Magnús Björnsson, Guðlaugur Þor- steinsson, Aage Lorange, Njáll Þórarinsson, Jón Þórðar- son, Jónas Hallgrímsson, Þorsteinn Jónsson, Hilmar Norðfjörð, Hindrik Ágústsson og Árni Eiríksson. Við |)e11a próf var Ársæll Gunnarsson prófdómari en Þórður Þórðarson prófaði. Um likt leyti luku þessir skátar meira prófinu: Lárus Jónsson, Sigurður Jónsson, Jón Sigurðs- son, Karl Einarsson, Þorgeir Guðmundsson, Ólafur Sig- urðsson og Þorsteinn Hreggviðsson. Þetta sumar heimsótti landið Kristján konungur \. Fyrir tilhlutun A. V. Tuliniusar fóru þrír Væringjar með konungi og föruneyti hans til Þingvalla, að Gull- t'ossi og Geysi til aðsloðar við ferðalagið. Þann þriðja júli gengu íþróttamenn og skátar bæjar- ins skrúðgöngu fvrir konunginn á iþróttavellinum. Vær- ingjar, 37 að tölu. voru undir stjórn Ársæls Gunnarsson- ar. Um sumarið voru útilegur og skálaferðir stundaðar allvel. • 1922. Þetla ár er eitt mesta deyfðarár er félagið liefir lifað. Æfingar voru fáar og illa sóttar. Einkum var það Vær- ingjaskálinn, sem lifinu hélt í félaginu því skálaferðir voru allmargar farnar um sumarið. En í félagið gengu um þessar mundir margir af þeim skátum er ávallt síðan liafa verið bezlu starfskraftar þess nú um fimmt- án ár. 1923. í ársbyrjun 1923 varð það að samkomulagi milli 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.