Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 46

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 46
44 samkomu í garðinum við hljómskálann. Við það tæki- færi gaf skátahöfðinginn, A. V. Tulinius, silfurskjöld á fánastöng félagsins. Form. fél., D. Scli. Thorsteins- son þakkaði gjöfina með i*æðu. Eftir það var gengið fylktu liði um götur bæjarins. Þ. 23. apríi var afmæli félagsins enn minnst með því, að lialdin var samkoma í Iðnó. Þangað var boðið stofnendum fél. og fleirum. Skemmtiatriði voru mörg: sýningar, hljó!ðfæra:dáttur og fl. Á þessari samkomu afhenti A. V. Tulinius f. h. B. 1. S. hr. D. Sch. Thorsteinsson æðsta heiðursmerki skáta — silfurúlfinn — fyrir mörg og merkileg störf í þágu skátafélagsskaparins. Séra Friðrik, stofnandi fjel. gat því miður ekki komið á þennan fund, en svohljóð- andi skeyti barst frá honum (sem lesið var upp á fund- inum): „Óska til hamingju með 15 árin. í dag er afmælið eftir mánaðardegi. Heill og hamingja á komandi árum. Gott starf, góðan árangur, Guðs blessun“. Allt þetta ár var starfað af kappi, hæði flokksæfingar. sameiginlegar æfingar í ldikfimissal barnaskólans og ferðalög. Sérstaklega var mikið unnið þetta ár við jarð- rækt, á landareign félagsins, í Lækjarbotnum. T. d. var megnið af landinu girt og trjárækt liafin, eftir vissu skipulagi. Þetta sumar, þ. 24. júní hófst landsmót íslenzkra skáta i Laugardalnum. Mótið var haldið að tilhlutun Væringja, í minningu um 15 ára afmæli þess, undir vernd B. 1. S. I mótinu tóku þátl um 35 skátar frá 3 félögum. Mótstjóri var Jón Oddgeir. ítarleg grein um mótið hirtist í einni af Lesbókum Morgunblaðsins það sumar. I ágústmán- uði þetla ár kom Sig. Ágústsson heim eftir 2 ára dvöl erlendis. Tók hann þá við stjórn 3. sveitar, því foringi hennar, Jón Þórðarson var þá hættur störfum. Á þessu liausti (23. nóv. 1928) var stofnuð sérstök sveit innan Væringjafél. fyrir þá meðlimi, sem eldri voru en 18 ára og elcki störfuðu sem foringjar eða höfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.