Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 51

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 51
19 Akranesi. Þeirrar vikudvalar er einnig getiö í „Úti“ 1932 af T. K. Sú nýung var gerö við þá útilegu, að allir þátt- takendur voru tryggðir fyrir slysum alla ferðina hjá Slysatryggingu ríkisins. Ennfremur efndi félagið lil margra annara smærri ferðalaga, svo sem Þjórsárdal, Þingvöll, Þrastaskóg og viðar. að ógleymdum Væringjaskálanum, sem alltaf var mikið notaður. Þetta ár urðu þrír skátar úr 2. sv. skjaldsveinar, þeir: Björn Jónsson Emil Þorsteinsson og Jón Bergsveinsson. Aður var einn skáti, Leifur Guðmundsson, búinn að Ijúka því afreki og er hann fyrsti skjaldsveinn Vær- ingjafélagsins. 1933. Á þessu ári fóru 22 ísl. skátar á Jamboree í Ungverja- landi, undir forystu Leifs Guðmundssonar. Þar á meðal voru 9 Væringjar. Þeirrar farar er getið nánar í þessu riti i grein um þátttöku Væringja í erl. skátamótum. Einnig er ýtarleg grein um Jamboree 1933 i „Úli“ sama ár, eftir G. Möller. Á jæssu ári komu einnig til Reykjavikur 50 skozkir skátar, sem dvöldu á Þingvöllum í vikutíma ásamt ísl skátunum. 1 nefnd þeirri, sem annaðist mót- töku þessara skáta voru: Daníel Gíslason, Jean Claessen og Jón Oddgeir Jónsson, allir Væringjar. Stjórn félagsins skipuðu jietta ár (1933), þeir: Jón Oddgeir Jónsson deildarfor., Leifur Guðmundsson og Tryggvi Kristjánsson sveitarforingjar. Á 20 ára afmæli Væringja, 1933, var fjórum skátafor- ingjum veitt heiðui'smerki B. I. S. „Þórshamarinn“, þeim: Sig. Ágústssyni, IJendrik Ágústssyni, Tryggva Krisljánssyni og Jóni Oddgeir Jónssyni. í tilefni af 20 ára afmæli félagsins var lialdið hóf á Café Vífill jxann 28. april. Þar voru mættir allir Væringj- ar, skátahöfðinginn A. V. Tulinius, foringjar hinna félag- anna hér i bænum og nokkrir aðrir gestir. Þeir séra Frið- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.