Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 53

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 53
51 Schmidl og Agnari Kofbed-Hansen, sem flokksforingj- um. í fyrstunni var sveit þessi aðeins 2 flokkar, en i lok ársins voru flokkarnir orðin 5 og meðlimir 46. Á fyrsta smnardag voru útnefndir svéitarforingjar þeir Jón Þor- kelsson og Björn Jónsson. Björn tók við sveitarforingja- störfum í annari sveit af Tryggva Kristjánssyni, sem varð að láta af störfum sökum annrílcis. A Hvítasunnunui fóru allar sveitir félagsins í útiiegur, 1. sveit í gönguferð frá Hafnarfirði að Lækjarbotnum, 2. sveit var i Væringjaskálanum og 2. sveit var í Ivaldár- seli og gekk þaðan að Kleifarvatni. 24. júni hófst viku- útilega i Þjórsárdal, sem Væringjafélagið stóð að. í júli- mánuði huðu Væringjar færeyskum skólabörnum, sem voru á ferðalagi hér á landi, í útilegu í skálanum. Sváfu skólabörhin í skálanum, en skátarnir i tjöldum í ná- grenni skálans Um haustið tók félagið á leigu stórl og gott húsnæði, og var mikið starf í félaginu um veturinn. A árinu voru eftirfarandi próf tekin: (58 nýliðapróf, 20 2. fl. próf 5 1 fl. próf, 21 sérpróf og 1 skjaldsveinn. Ylfingar tóku .'50 sárfætlingajiróf, 6 1. stjörnu og 6 sér- próf. Leifur Guðmundsson var sæmdur heiðursmerki B. í. S., svastiku. í árslok voru 125 skátar, 15 ylfiugar og 24 roverskálar i félaginu. Stjórn félagsins skipuðu Jón 0. Jónsson deildarforingi. Leifur (iuðnumdsson ritari, Jón Þorkels- son gjaldkeri og allir sveitaforingjarnir. 1935. Þetta var gott starfsár í félaginu, og munu samkeppn- ir, sem haldnar voru milli flokka innbvrðis og milli ein- staklinga, m. a. hafa stuðlað að góðum árangri. B. I. S. liafði samkeppni milli allra skátaflokka í landinu um ]>að, hvaða flokkur starfaði lie/l á timabilinu frá fyrsta sumardegi 1934 til fvrsta sumardags 1935. Verðlaunin voru 50 kr. og hlaut þau Smyrlaflokkurinn i 3. Væringja- 4* L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.