Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 55

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 55
ylfingasveit og 1 roversveit, en eftir breytinguna skipt- ist félagið í 3 deildir og í hverri deild eru 2 skátasveitir, 1 ylfingasveit og 1 roversveit. Stjórn félagsins skipa fé- lagsforingi, aðst.félagsforingi, ritari, gjaldkeri, deilda og sveitaforingjar. Fyrsta sljórn félagsins, eftir hinu nýja skipulagi, var þannig skipuð: Jón O. Jónsson félagsfor- ingi, Daníel Gislason aðst. félagsforingi, Björgvin Þor- hjörnsson gjaldkeri, Sigurður Ólafsson ritari, Óskar Pét- ursson deildarforingi, Björn Jónsson deildarforingi, Bo- hert Schmidt deildarforingi og auk þess allir sveitarfor- ingjarnir. Voru það þeir: Frank Michelsen, Þorsteinn Þorbjörnsson, Halldór Sigurjónsson, Hjalti Guðnason, Sigurður Ólafsson, Þórður Möller, Guðmundur Jónsson, Þórliallur Þorláksson og Hjörtur Ó. Theódórs. Félagið hélt hátiðlegt 23 ára afmæli sitt, á sumardag- inn fyrsta, með samsæti i Oddfellowhöllinni, en fyr um daginn höfðu skátarnir gengið fylktu liði um hæinn og lilýtt á skátaguðsþjónustu í Dómkirkjunni. Áður en skrúðgangan hófst var Óskar Pétursson sæmdur svastiku. í samsætinu um kvöldið voru útnefndir margir flokks- foringjar og auk ])ess allir sveila- og deildarforingjarnir. Á Hvítasunnunni fóru 1. og 3. deild í útilegu að Kaldár- seli og gengu þaðan til Krýsuvíkur, en 2. deild fór í Þrasta- skóg. Konungur og drotning komu til íslands, og að- stoðuðu skátar við móttökurnar. 20. júni hófst lands- mót á Þingvöllum og tóku 49 Væringjar þált í þvi. í á- gústmánuði var haldið foreldramót í Væringjaskálanum og tóksl það ágætlega. í septemher var næturkeppni inn- an félagsins. I keppninni tóku þátt 4 flokkar, 1 frá 1. deild, 2 frá 2. deild og 1 frá 3. deild. Voru gefin stig fyrir úthúnað flokka og einstaklinga, ratvisi eftir áltavita, hjálp í viðlögum, hraðtjöldun og fleira, sem skátar ciga að kunna. Verðlaunin, sem voru flaggveifa og silfurhik- ar, voru gefin af roversveit 1. deildar, og hlaut annar flolckur úr 2. deild þau. Seinna í þessum mánuði aðstoð- uðu skátar við kveöju athöfn vfir likum skipverjanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.