Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Qupperneq 57
ur. Skátahreyfingin á Islandi varð 25 ára 2. nóvember
og var afmælið haldið hátíðlegt með mjög fjölmennu
samsæti á Hótel Borg.
Þann 8. desember lézt skátaliöfðinginn á sjúkraliúsi
i Kaupmannahöfn, og gekkst Bandalag íslenzkra slcáta
fvrir minningarathöfn um liann í Dómkirkjunni.
Á árinu urðu eftirfarandi breytingar á stjórn félags-
ins: Bendt Bendtsen, sem verið hafði sveitarforingi i
roversveit 1. deildar, lél af störfum og Gunnsteinn Jó-
hannsson tók við. Önnur sveitaforingjaskipti urðu þann-
ig: Haukur Helgason tók við af Frank Michelsen, Eyjólf-
ur Jónsson tók við al’ Sigurði Olafssyni, sem varð að-
stoðardeildarforingi í 2. deild, Sigurjón Guðjónsson tók
við ylfingasveit 8. deildar af Hirti Tlieódórs, en hann tók
við skátasveit i söniu deild af Guðmundi Jónssyni, Sig-
urgeir Jónsson tók við af Þórhalli Þorlákssvni og Frið-
þjófur Þorsteinsson varð sveitarforingi í nýstofnaðri
roversveit i 3. deild. Auk þess bættist 2 nýir menn við í
stjórnina, en það eru þeir Þorsteinn Bergmann spjald-
skrárritari og Pétur Sigurðsson roversveitarforingi í 2.
deild.
Á árinu voru eftirfarandi próf lekin: 91 nýliðapróf,
37 2. fl. próf. 12 1. fl. próf, 83 sérpróf, 10 slcjaldsveinar og
3 riddarar. Ylfingar tóku: 52 sárfætlingapróf og 51
stjörnu.
Félagar voru i árslok: 213 skátar, 101 ylfingur og 37
roverskátar. Auk þess voru 21 meðlimir i skátasveit i
Hafnarfirði, en þeir mynduðu sjáífstætt félag' i lok árs-
ins og eru því ekki taldir með.
1938.
Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var 10. janúar,
voru samþykktar lagabrevtingar, og er aðalbreytingin sú,
að stjórn félagsins skipa: félagsforingi, aðstoðar félags-
foringi, gjaldkeri, ritari, spjaldskrárritari og deildarfor-
ingjar, en ekki sveitaforingjar, eins og áður hafði verið.