Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 63

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 63
Væringja- skálinn. Um sumarið 191í) fór stjórn Væringjafélagsins að leita að stað undir fyrirhugaðan skála. Eflir nokkra leil komst stjórnin að þeirri niðurstöðu, að Lækjarbotn- ar yrði heppilegasti staðurinn. Þar hafði áður verið hýli, sem var áningarstaður ferðamanna austur yi'ir fja.ll, en þegar hílvegurinn kom, var bærinn fluttur og um leið skírður upp. Heitir hann nú Lögberg. Var þarna autt svæði á fallegum stað, í hæfilcgri fjarlægð frá Reykja- vík, svo það er ekki undravert þótt stjórn Væringjafé- lagsins skyldi taka þennan stað umfram aðra. Á byggingu skálans var byrjað snemma á sumrinu 1920 Höfðu Væringjar þá undanfarið safnað fé til bygg- ingarinnar, en nóg fé mundi ekki hafa fengizt, ef Axel V. Tulinius hel'ði ekki lilaupið undir bagga. Efninu var ekið á bílum og hestvögnum upp að Lögbergi, en þaðan var það flutl á handvögnum, hestvögnum, reiðhjólum og horið þangað, sem skálinn stendur. Skátarnir unnu sjálf- ir við efnisflutninginn og hleðslu veggjanna, en við tré- smíðina voru trésmiðir, sem jafnframt stjórnuðu verkinu. Þ. 5. september var skálinn vigður, enda þótt bygging- unni væri ekki að fullu lokið. Var þá fáni dreginn í fyrsta sinn að hún á slönginni við skálann. Þennan dag undirrituðu þeir A. V. Tulinius og Arsæll Gunnarsson eftirfarandi reglugjörð fyrir skálann: 1. gr. Æðsti Væringjaforinginn, sem dvelur í skálanum, hefur vfirstjórn og ábyrgð á öllu því, sem fram fer meðan skálinn er notaður og sér um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.