Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 66

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 66
Lands- mótið 1938. 1 tilefni af 25 ára afmæli Væringjafélagsins ákvafi stjórnin að sækja um leyfi B.Í.S., til þess að halda Lands- mót (National Jamboree) og að fengnu leyfi B.Í.S., var |>egar hafinn undirbúningur. Var þegar kosin 5 manna nefnd, er skyldi undirbúa og skipuleggja starl' hinna ýmsu starfsmanna, er seinna skvldu framkvæma verk- ið. Eitt af því fyrsta, er nefndin tók til meðferðar var að ákveða mótsstaðinn og voru Leirurnar á Þingvöllum kjörnar sem tjaldslaður, ennfremur var ákveðið að mót- ið skyldi standa í 6 daga, og að því loknu skyldi farið i 2 daga ferðalag, t. d. að Hvítárvatni, Kerlingarfjöllum, skoðaður Gullfoss og Geysir o. fl. Ákveðið var að bjóða skátum frá eftirtöldum löndum: Englandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, 'Hollandi, Belgiu, Færeyj- um, og yfirleilt öllum löndum í Evrópu, sem skátar störfuðu í. Ennfremur skrifaði nefndin þessum félög- um: Anglia, Normandslaget, Dansk-Islandsk Samfund, Alliance Francaise og fór þess á leit, að þau styrktu 1 skata hvert frá sínu landi; hafa þau brugðizt vel við tilmælum okkar og hafa öll ákveðið að kosta 1 skáta. Eftirtaldir menn hafa verið skipaðir sem fastir starfs- inenn við mótið. Gunnsteinn Jóhannsson og Pélur Sig- urðsson sjá um verklegar framkvæmdir, svo sem að safna eldivið og búa til madressur (fyrir erlendu skát- ana). Þorsteinn Þorbjörnsson og Björn Stefánsson sem brvtar. Sveinbjörn Þorbjörnsson sem verzlunarstjóri,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.