Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Blaðsíða 74

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Blaðsíða 74
72 tókst okkur að lialda í drengina, sem mest var því að þakka, að öll starfsemin var fyrir þá nýnæmi. Ársæll dn 1926, og tók ég þá að mér yfirstjórn ylfinganna. Um sama leyti hætti Unnur Gunnarsdóttir, eii við tók Mar- grét Þorgrímsdóttir, sem starfaði vel og lengi. Eftir frá- fall Ársæls, var starfsemin á nokkru reiki, en við gjörðum okkar bezta. Fundir voru haldnir vikulega ýmisl í húsi K. F. U. M. eða í Barnaskölanum. Drengjunum var kennt eftir þeim prófum, er við höfðum samið eftir döilsku Ylf- ingabókinni. Auk fundanna voru farnar nokkrar skála- ferðir. Nutum við aðstoðar Óskars Péturssonar nú deild- arforingja. Ég mun seint gleyma ferðalögunum með ylfingunum, ])au voru mjög ánægjuleg, eins og mér þótti allt starfið fyrir þá. Um það leyti er Margrét Þorgrimsdóttir hætti störfum við ylfingadeildina, fengum við mjög áhugasam- an foringja, þar sem var Sigriður Helgadóttir. Var nú ákveðið að skipuleggja ylfingadeildina, því að nú gátum við notað enskar bækur, þvi 'Sigríður var mjög vel að sér í því máli. Við vorum vel á veg komin með skipulagn- una, en um það bil dó Sigríður, öllum til mikillar eftir- sjár. Við fráfall Sigríðar kom afturkippur i starfsemina vegna vöntunar á foringjum. Ég liélt þó áfram i eitl eða tvö ár, en hætti svo. Ég hefi oft séð eftir að halda ekki áfram, og reyna einu sinni enn að fá foringja, til þess að halda starfinu áfram og koma því á fastan grundvöll, því starf ylfinganna er það ánægjulegasta er skátahrejd'- ingin hefir að bjóða. Eftir þetta tóku við ylfingastarfinu þeir Emil Bjarnason og Skúli Hansen, en nú starfa, sem ylfingaforingjar, þeir Halldór Sigurjónsson í 1. deild, Björgvin Jörgensson i 2. deild og Sigurjón Guðjónsson i 3. deild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.