Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 76

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 76
74 spyrnu. Er við svo uni kl. 9 höfðum snætt kvöldverð og dregið fánann niður, settumst við á gjárbrúnina og sungum ættjarðarsöngva. Við vorum einnig það betuj seltir nú en síðastliðið sumar, að við höfðum bæði horn og munnhörpu, er hvorttveggja kom að góðum notum. Við höfðum í hyggju að ganga á fjöll, en loft var skýjað alla vikuna og þoka á fjöllum, svo að eigi gat orðið úr því. 14. júlí lögðum við af stað heimleiðis og hrepptum þann dag stórveður og rigningu og urðum allir renn- votir inn að skinni. A leiðinni yfir heiðina hittum við vegagjörðarmenn, fengum lijá þeim vatn og bituðum okkur kaffi í sæluliúsinu. Heita kaffið hressti okkur vel og er drengirnir liöfðu lokið kaffidrykkjunni sungu þeir einum rómi: „guða-veigar lífga sálaryl“. Þrátt fyr- ir óveðrið og vosbúðina voru drengirnir kátir og hress- ir, sungu og léku á als oddi alla leiðina. Ferðinni var þennan dag heitið niður að Geithálsi. Er við koimim þangað voru engin tiltök að tjalda, þar eð allir voru rennvotir og því eigi annað fyrir hendi, en að leita húsa á Geithálsi. Þar fengum við að liggja í gestaskálanum, við fórum úr hverri spjör, sveipuðum teppunum um okkur og lögðumst til svefns á gólfinu. Stöðugur straum- ur af ferðafólki var þar fram eftir nóttinni og því nokk- uð ónæðissamt, en loks komst þó kj’rrð á og við sváf- um vært það, sem eftir var nætur. Engum varð meint af vosbúðinni, enda voru flestir drengjanna gamlir og reyndir Væringjar, er vissu hvað gjöra skyldi, svo að eigi hlylist illt af. Næsta dag, 15. júlí, komum við til Reykjavíkur og vorum allir á einu máli um, að förin hefði verið hin bezla. Þessi för varð mun ódýrari en förin í fyrra sumar, enda fengum við flutningstækin lánuð endurgjaldslaust. Eggert óðalsbóndi Briem lánaði olckur vagn og aktýgi, en Gunnar Gunnarsson kaupm. hest. Kunnum við þeim báðum beztu þakkir fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.