Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 77

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 77
75 Landsmót skáta í Þrastaskógi frá 26. júlí—2. ágúst 1925. Skrifað um mótið í dagbókarformi, í Morgunblaðinu 8. sept. sama ár: 25. júlí Loksins var þá laugardagurinn kominn. A morgun förum við auslur i skóginn, buri úr bænum út i frelsið og fegurðina. Stöðugar rigningar hafa ver- ið, það sem af er mánuðinum, en með „gömlu hunda- dögunum“ er byrjuðu á fimtudaginn var, breyttist alll lil balnaðar. Það er nóg að starfa að búa allt undir ferðina og útivistina. En þó mikið sé að gera, er til- hlökkunin meiri, að fá að dvelja í heila viku í skauti náttúrunnar með glöðum og góðum fclögum. 26. júlí. Það er sunnudagur, sólskin og ljómandi ferðaveður. í morgun var lagt á stað austur. Klukkan í) fóru þeir úr 1. sveit Væringja, sem hjól höfðu. Klukku- stundu síðar fór 2. V.sv., ásamt Skátafél. Hafnarfjarð- ar og „örnum“, sem hjólandi ætluðu. En klukkan 1 fór „vörubill með bekkjum“ fullskipaður skátum og farangri jieirra. Fátt sögulegt gerðist á leiðinni. Hjól- reiðamennirnir námu staðar i Hveradal fyrir ofan Kol- viðarhól, og hituðu þar kakao til hressingar, og borð- uðu l)rauð og egg. Fyrri flok'kur hjólreiðamanna kom austur kl. 4 e. h., en sá seinni kl. 5. Það fyrsta, sem lá fvrir að gera var það, að flytja farangur okkar á tjaldstað. Það var á skóglausu, en grasi vöxnu svæði. í norðvestri blasir við okkur Ing- ólfsfjall, blátt og bert en tignarlegt. Útsýni er ekki fjölbreytilegt eða mikið frá tjöldun- um, en á liæð hér fyrir ol'an er það bæði mikið og fagurt. Um kl. 8 vorum við búnir að tjalda. llvert fé- lag eða sveit fékk sinn ákveðna stað til að tjalda á, en þó voru öll tjöldin i einni þyrpingu. Tjöldin voru 12 alls. Eitt stórt tjald er notað fyrir matarbúr, og er bverri sveit skammtaður úr j)ví mat- ur lil dagsins. Þar að auki hefir hver sveil sitt sér- staka eldhústjald, undir mat og matarílát.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.