Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 78

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 78
76 Fánastöng stendur á miðju tjaldsvæðinu. Þar er fylkt liði og fáninn dreginn að hún á morgni hverjum. Nú er sunnudagur að kveldi kominn, fyrsti dagurinn, sem við dveljum í skóginum. Við horðum kvöldverð og leggj- umst til hvíldar i heitu bústöðunum okkar. 27. júlí. Við vöknum um morguninn við háan snjall- an lúðurhljóm. Klukkan er 7. Við ldæðum okkur í flýti, förum niður að Sogi og þvoum okkur vel og vandlega. En þó gæta hvers tjalds tveir skátar, hreinsa þau, bera út teppi og starfa annað, er til þrifnaðar heyrir. Mat- reiðslumennirnir eru einnig heima í tjöldunum. Veðrið er hið dýrðlegasta — sólin skin og skreytir Sogið og skóginn. Eftir baðið teygum við að okkur heil- næmt lireint fjallalol'tið. Við hressumst og styrkjumst. Þegar heim að tjöldunum kemur, er flautað. Allir hlau])a að fánastönginni. Söngur hefst og fáninn er dreginn að hún. Eftir sönginn er enn flautað og nú til máltiðar. Eftir morgunverð vinnum við að því, að laga kring um tjöldin og búa á ýmsan liátt i liaginn fyrir okkur. Kl. 12 er miðdegisverður á borð borinn. Það er að segja, á guðs græna jörðina. Við borðum nýjan lax og velling. Eftir máltíðina er hvíld i liálfa klukkustund, en síðan gengið um nágrennið. Uppi hjá Alftavatni er mjög fallegt útsýni. Að göngunni lokinni er drukkið kakaó, en síðan farið í leiki fram að kvöld- verði. Þegar húið er að draga niður fánann þennan dag, er komið að einum skemmtilegasta liðnum á dagskránni. Það er varðeldurinn er kynntur. Dálítinn spöl frá tjöldunum er kynnt mikið bál. Setj- asl allir skátarnir í kring um það, og nú er skemml með sögum, skrítlum, söng og ýmsu öðru. Er þetta skemmtilegastá og æfintýralegasta stund dagsins. En þó endar hún með mestu alvöru. Áður en við skiljum, les- um við saman bænir okkar og syngjum sálma. Gerum við það jafnan öll kvöldin áður en við vfirgefum eld-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.