Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 81

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 81
79 .lóii Oddgeir stjórnaði ferðinni. Meðal skátanna í Vatna- skógi dvaldi séra Friðrik Friðriksson, stofnandi Vær- ingja. Hann átti sinn drjúga þátt í ]iví, að gera þeini dvölina eftirminnilega, fróðlega og skemmtilega. Þegar mest rigndi og allir vorn inni í stóra samkomutjaldinu, þá liafði hann alltaf nóg að segja þeim, og livað mikið sem rigndi, þá héldust allir í sólskinsskapi. Laugardaginn 31. júlí var haldinn ýmiskonar keppni í hlaupum, stökkum, flaggastafrofi og leikjum. Enn- fremur varðeldar kyntir á kvöldin, þegar þvi varð við- komið vegna veðurs. Þrastaskógur 1926. Um sama leyti og 2. sveit og Hafnarfjarðarskátar voru í Vatnaskógi, efndi 1. Væringjasveit lil viku úti- legu í Þrastaskógi. Ekki rigndi þar minna. Varð svo blautur hjá þeim tjaldstaðurinn og útbúnaðurinn, að þeir fluttu sig heim i hlöðuna i Alviðru. Þátttakendur voru um 20 skátar. Þeirri ferð stjórnaði Henrik Ágústs- son sveitarforingi. Þeir notuðu einnig tímann svo sem hægt var, til leikja og að ferðast um nágrennið, þegar rofaði til i veðri. Landsmótið í Laugardal 1928. Þann 24. júní liófst landsmót íslenzkra skáta í Laug- ardalnum. Mótið var haldið að tilhlulun Væringjafé- lagsins, í minningu um 15 ára afmæli þess undir vernd B.Í.S. Þátttakendur voru 35 skátar frá Væringjum í Reykjavík, Örnum í Reykjavik og Skátafélagi Hafnar- fjarðar. Einnig voru á mótinu 2 danskir skátar. Mót- sljóri var Jón Oddgeir Jónsson. Veður var yfirleitt gotl og dagarnir vel notaðir frá morgni til kvölds. Farið í leiki, gengið um nágrennið, synt i vatninu og setið við varðeldinn á kvöldin. Ferðast var út frá mótinu upp á Skjaldbreið og á Hlöðufell og að Gullfossi og Geysi. Einnig fór hópur af eldri skátum upp að Hyítárvatni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.