Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Side 87

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Side 87
85 aður vegna veikinda og"fór ekki austur, en þeir Daniel og Björn stjórnuðu mótinu. Þátttakendur voru 35 skát- ar. Um mót þetta skrifar Björn Jónsson í „Úti“ 1934 me'ðal annars á þessa leið: „Þrátt fyrir það, að veðr- ið var stundum nokkuð drungalegt, hafði það þó engin álirif á skapferlið, því að altaf var sama glaðværðin og kátínan ríkjandi. Ef veðrið leyfði ekki, að haldnir væru varðeldar á kvöldin, var oft safnast saman í stóru 15 manna tjaldi, sem var með í förinni. Voru þá rifjaðir upp viðburðir dagsins og sögð skopleg æfin- týri, sem einhver hafði lent í, sungið mikið og umfram allt lilegið. Þannig liðu dagarnir, þangað til að laugar- dagurinn rann upp, heiður og bjartur. Var þá farið að taka saman farangurinn og búast til brottferðar. Á hádegi var svo fáninn dreginn niður í síðasta sinn, og mótinu slitið með því, að sunginn var þjóðsöngur- inn. Um kl. 2 lögðu svo kassabílarnir af stað áleiðis lil Beykjavíkur, með allan hópinn. Eg hygg, að þeir, sem tóku þátt í þessu móti, muni lita með ánægju til baka til þeirra daga, sem þeir dvöldu þarna frjálsir úti i náttúrunni, með góðum og skemmti- legum félögum, og muni ávallt minnast þeirra sem sólskinsbletts i lifi sinu, — eins af þeim sólskinsblett- um. sem gera allt lífið bjartara og skemmtilegra. Skútamót á Akureyri Í935. í júlímánuði, efndi stjórn B. í. S. til landmóts fyrir skáta, á Akureyri og nágrenni. Fyrir mótinu stóð skáta- félagið Fálkar á Akureyri. Mótstjóri var Jón Norðfjörð. Alls voru á móti þessu um 75 skátar. Félögin, sem tóku þátt i þessu móti, voru: Fálkar, Akureyri, Andvarar, Sauðárkróki, Væringjar, Akranesi, Ernir og Væringj- ar, Beykjavik. Þátttakendur frá Væringjum i Reykja- vík voru um 30 skátar. Mót þelta hófst á Akureyri með kynningu skátanna þar. Á móti þessu var ekki legið í fastatjaldbúðum, en ferðast um Norðurland, svo sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.