Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 91
89
Þátttakend-
ur i Jam-
boree 1029.
dönsku skátarnir Jiöfðu unnið kepnina, sem lialciin var
á Jamboree 1920 í Englandi. l’ess má geta, að siðar
urðu allar ltejjjjnir lagðar niður í sambandi við alþjóða-
skátamót. Sigurður var gestur dönsku skátanna á mót-
inu. Hann kynntist mörgu á þessu móti, er mjög greiddi
götu islenzku .Tamboree-faranna 1929, og má því segja,
að þessi för hans hafi verið undirbúningur undir Jiin-
ar síðari farir á alheimsmótin.
I 'ngverjalandsför 1926.
Fimm Væringjar tóku þátt i skátamóti, er ungversku
skátarnir liéldu nálægt Búdapest sumarið 1926. Farar-
stjóri flokksins var Sigurður Ágústsson, en aðrir þátl-
takendur þeir Gunnar Guðjónsson, Björn Sveinsson,
Hörður Þórðarson og Grímur Magnússon. Flokkurinn
ferðaðist liéðan til Kaupmannaliafnar, og slóst þar í
för með dönskum skátum, er einnig tóku þátt i mót-
inu. Perðast var j"fir l3ýzkaland, Tjekkóslóvakíu og
Austurríki. Su óheppni skeði, skömmu áður en mótið
hófst, að Dóná flæddi yfir liaklca sina, og um leið vfir
stað þann, er mótið skyldi fara fram á. Varð í skvndi
að velja annan stað Lil tjaldbúðanna. Ungversku skát-
arnir sýndu nú, að skátar eru ávallt viðbúnir, þvi að
mótið fór hið bezta fram, þrátt fyrir þessa miklu ó-