Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 94
92
Jamboreefararnir
1937, i hcimsókn
hjá A. V. Tulinius.
uni. Glímusýningar íslenzku skátanna vöktu svo mikla
atiiygli, að er velja skyldi skemmtiatriði til sýningar
fyrir ríkisstjórann, Horty, var glíman fyrst valin, sem
bezta sýningaratriðið. Frá Ungverjalandi fóru skátarn-
ir islenzku, ásanit dönskum og norskum skátum, til
Kaupmannahafnar. I Höfn dvöldu skátarnir i nokkra
daga, og notuðu timann til jjess að skoða borgina og
nálæga merkisstaði, undir forystu A. V. Tuliniusar,
skátahöfðingja, sem j)á var staddur i Kaupmannahöfn.
Frá Danmörku var farið til íslands með viðkomu i
Skotlandi.
Vermalandsm óti ð 1934.
Sænsku K.F.U.M.-skátarnir höfðu boðið íslenzkum
skátum þátttöku í móti, er lialdið var í júlímánuði
1934 i Vermalandi í Svíj)jóð. Einn Væringi, Bendt Bendt-
sen, tók, ásamt Loga Einarssyni, frá Skátafélaginu
Ernir, þált í móti þessu. Mótið stóð yfir í viku tíma.
AJls voru á mótinu um 2200 skátar, mest Svíar. Skát-
arnir rómuðu mjög hinar góðu móttökur, og þótti förin
hin skemmtilegasta.
Jámboree 1937.
í þetta sinn var mótið haldið í Hollandd. Var þátt-
taka islenzku skátanna mjög mikil, ])ar sem diéðan