Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Page 95

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Page 95
93 fóru 31 skáti. Fararstjórn skipuðu þrír Væringjar, þeir: Jón O. Jónsson, Daníel Gíslason og Þorsteinn Þorbjörns- son; aðrir Væringjar i förinni voru: Hjalti Guðnason, Gunnsteinn Jóhannsson, Halldór Sigurjónsson, Björn Jónsson, Pétur Ságurðsson, Sveinn Ólafsson, Hákon Sumarliðason, Sigurður Ólafsson, Einar Hafberg, lvjart- an Guðbrandsson, Guðmundur Jónsson, Hjörtur Theó- dórs, Sigurgeir Jónsson, Gvlfi Gunnarsson, Björn Tliors, Daníel Þórarinsson, Ólafur Alexandersson, Olav Ilan- sen og Ingi Sveinsson, eða alls frá Væringjum 22 skát- ar. Flokkurinn fór til Hollands yfir Færeyjar og Noreg og tóku skátar á móti þeim í báðum þessum löndum. Mólið sjálft stóð nú yfir í tíu daga, og ldfðu skátarnir þar hinu frjálsa og skemmtilega útilífi með skátabræðr- um sínum frá hinum ýmsu löndum heims. Flokkurinn sýndi glimu, söng islenzka söngva og auk þess sýndu þeir setningu Alþingis 930, i búningum, er gerðir voru eftir þeirra tima liætti. Allt þetta vakti mikla athygli og þótti fara hið bezta fram. Sýningartjald eitt mikið reislu islenzku skátarnir, og var mikil aðsókn að þeirri sýningu. Skátarnir höfðu og opna sölubúð, þar sem seldir voru ýmsir munir, er skátarnir sjálfir höfðu búið til, auk islenzkra sauðskinna, sem mikið seldist af. Hlið íslands vakti og sérstaklega mikla aðdáun, og þótti eitt bezta hliðið á öllu mótinu. Frá Hollandi ferðaðist flokkurinn til Parísar og skoð- aði þar heimssýninguna miklu, er haldin var um þær mundir. Frá París var haldið yfir Þýzkaland til Kaup- mannahafnar, og dvalið þar nokkra daga. í Kaup- mannahöfn sungu islenzku skátarnir við varðeld bjá dönsku skátunum, og gat blaðið Politiken mjög lof- samlega um þann söng. Frá Höfn var faráð til Leith i Skotlandi og þaðan heim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.