Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 13
EiMREIÐ1N
VIÐ ÞjÓÐVEGINN
133
nVÍu stjórninni hafi verið tekið með mikilli hrifningu eða fagn-
aöarlátum. En þó munu þau málalok orðin, að mikill meiri
hlu‘i þjóðarinnar fagnar þeim. Augu almennings eru áreiðan-
le9a að opnast fyrir því, að ef bjarga á landinu, fjárhag þess
°9 atvinnuvegum út úr þeim háska, sem að steðjar, þá þarf
111 þess samtök og samhug allra landsmanna, hvar sem þeir
eru og hvað sem þeir stunda. Hin nýja stjórnarmyndun er
sP°r í þá átt að efla þessi samtök, sameina þá dreifðu krafta,
sem að einu marki verða að vinna til þess að viðreisnarstarf
Pao, sem óhjákvæmilega verður að hefjast, beri þann árangur,
Seur nauðsynlegur er. Það er öðru nær en útlitið sé glæsi-
e9t framundan, þar sem atvinnuvegirnir svara miklu minni
[^ium en áður vegna verðfalls á afurðunum, en fjárskortur
atular að ráðist verði í nokkrar framkvæmdir að ráði. Verzl-
Ut>arjöfnuðurinn er að vísu sæmilega hagstæður það sem af
Innflutn. er þessu ári, þó ekki af því, að útflutningur
°a útflutni^Tgur aukist, heldur vegna þess, að innflutn-
ingur hefur minkað í stórum stíl. Samkvæmt
peitn skýrslum, sem fyrir lágu um síðustu mánaðamót, nam
Verðmæti innfluttrar vöru fyrstu fjóra mánuði ársins 1932
r- 9.086.607, en á sama tíma í fyrra kr. 13.338.055. Eftir
,ssu hefur verðmæti innflutnings fyrstu fjóra mánuði þessa
ars verið 32 °/o eða um þriðjungi minni heldur en á sama
uia í fyri*a. Útflutningurinn á tímabilinu janúar—apríl 1932
e‘Ur numið alls tæpum 14 miljónum króna eða heldur meiru
en í fyrra á sama tíma og nálega 5 miljónum króna meiru
en innflutningurinn. Þetta er betri útkoma en út leit fyrir um
e'ð. Það er fjarri því að byrðarnar á landsmönnum hafi
°rt5lð léttari við aðgerðir þessa þings. Byrðarnar hafa þyngst.
n9>r tollar eða skattar hafa verið lækkaðir. Þvert á móti.
. ar eru þeir sömu og skattar hafa hækkað. Þetta er því aðeins
v‘ðunandi, að tekjum ríkisins sé varið réttilega. Það er verk-
n' Þingsins og hinnar nýju stjórnar að sjá um að slíkt verði.
Draumur I vetur sem leið dreymdi mann einn, sem
barf ag r’ætast> er bæði dulvitur og framsýnn, draum mikinn,
, , sem ekki verður hér rakinn að öðru leyti en
*> að hann þóttist sjá skip á hafinu, laskað mjög, og fanst
°num sem skip þetta væri þjóðarskútan íslenzka. Var