Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 31
E’MREIDIN SÉRÆFINQ OG SAMÆFING 151 j-Eu þeirri, sem séræfinguna hefur fengið, heldur en fyrir hlnar. sem fjarskyldari eru; þannig sjáum vér, að framförin, Sern stafar af námi á samstöfuþulum, er mest í því að nema ^lur, bókstafi, samstöfur, með öðrum orðum, í þululærdómn- 11111! minni var framförin í því að læra orðalista með þýðing- Utn> þá kafla í óbundnu máli, þá vísur. Líkt var um það að 3eVma í minni. Mest óx minnið á meiningarlausum efnum, millna á köflum í óbundnu máli, enn þá minna á orðalistum með þýðingum, og minst á vísum*. ^msir hafa haft sitt af hverju að setja út á þessar tilraunir ályktanir þær, sem Meumann dregur af þeim um það að æ9t sé að æfa minnið í heild sinni, með því að æfa eina 9rein þess. Meumann hafði láðst það að láta suma af þeim, ®em gengu undir frumprófið og lokaprófið, ekki æfa sig, til pess að hafa þá til samanburðar við hina, sem séræfinguna etl9u á samstöfunáminu, og margir halda, að framförin, sem °m fram í lokaprófinu, hafi einmitt stafað af æfingunni, sem peir fengu við frumprófið, að nú kunnu þeir betur að beita Ser við efnið, höfðu komist upp á betri aðferðir. Dearborn endurtók tilraunir Meumanns, en hafði annan flokk, sem ekki þátt í séræfingunni, til samanburðar. Niðurstaðan var sú, talsverður hluti af framförinni, sem kom fram við Ioka- Pfófið, stafaði af æfingunni, sem fengin var við frumprófið, en hvergi nærri öll framförin. Sumt af henni mætti aftur til þess, að nú hefðu menn áttað sig betur, lært að ei*a athyglinni og fundið betri aðferðir. ^msar tilraunir hafa verið gerðar á öðrum sviðum, t. d. það, hvort það að Ieysa eina tegund »gestaþrauta< gerði menn hæfari til að leysa aðrar tegundir þeirra. Ég skal ekki ara út í það frekar. Það, sem ég hef sagt, nægir til að gefa nn9mynd um aðferðirnar við slíkar tilraunir. Um niðurstöð- Urnar eru skoðanir enn skiftar. Þó ber öllum saman um, að ®^ln9 í einu starfi geti komið öðrum störfum að haldi, að Sv° miklu leyti sem einhverjir þættir eru báðum sameigin- e9lr. Og þá er að Iíta á, hvað þessir sameiginlegu þættir e^a atriði eru. — ^n9ell, amerískur sálarfræðingur, segir: »Sumar venjur, sem maður hefur fengið við eitt nám,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.