Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 116
236 RADDIR eimreiðiN Á íslenzka þjóðin að afnema bannlögin ? Svör við þessari spurningu, sem Eimreiðin beindi til lesenda sinna, í 1. hefti þ- a-> hafa verið að berast hvaðanæfa af landinu og halda áfram að berast með hverri póstferð. Hér skulu birt nohkur svör, þeirra, sem þegar erU inn komin. Þau eru tekin í réttu hlutfalli með og móti við heildartölu allra þeirra játandi og neitandi svara, sem inn voru komin 1. júní síðastliðinr^ í næsta hefti verða svo birt fleiri svör, og væntir Eimreiðin þess, a sem flestir láti uppi álit sitt í þessu mikla dagskrármáli, áður en þjóðar-atkvæðagreiðslu kemur um það, sem líklegt er að verði áður en langt um líður. Svörin, sem að þessu sinr.i verða birt móti afnámi bannsn15 og með því, eru þessi: M óti: Afnám bannlaganna, eða frekari tilslökun á þeim, tel ég mjög vat' hugavert, já, glapræði hið mesta. Það er móðgun við þann meiri hluta þjóðarinnar, sem bað um aðflutningsbann, og banatilræði við æskull’ landsins, því auðvitað er, að með afnámi þeirra hafta, sem enn eru ' gildi, vex innflutningur og nautn áfengis að miklum mun, allri þjóðinui og mörgum einstaklingum hennar til óbætanlegs tjóns. Afnámið úti lokar alls ekki smyglun né heimabrugg, mun jafnvel gera slíka atvin'11' auðveldari og áhættuminni. Það er stórt spor aftur á bak á menningar og framsóknarbraut þjóðarinnar. M. K. Einar Sigurfinnsson, Iðu- Herra ritstjóri! Eskifirði l2h ’32- Ekki mundi ég greiða atkvæði með afnámi bannlaganna. — Gretd ' ég þó atkvæði móii þeim, er þau komust á. Eanst mér þá unditbun ingur lítill og ekki tímabært að setja bannlögin. — Nú hefur það sVn sig, að kappsamlega hefur verið unnið á móti bannlögunum af þó okk' stórum hluta þjóðarinnar, en þar hafa valdsmennirnir margir verið ' broddi fylkingar. Mér finst, að slælega hafi verið gengið fram af hál " hinna, sem unna bannlögunum. Væri þetta lagfært, sem eflaust er hæS'’ mundu Iögin bera góðan árangur. — Ég óttast verstu drykkjuöld, ver lögin afnumin. St. Stefánsson■ Herra ritstjóri I Sandgerði 30l* 32\ Afnám bannlaganna er viðkvæmt mál, sem almenningur á heimt'uS á að fá að láta álit sitt í Ijós um. Bannlögin eru afkvæmi þjóðarinnar, afkvæmi, sem að vísu er göllum hlaðið, en gallarnir eru fyrst og frerns' þeir, að rikið rekur verzlun áfengra drykkja í stórum stíl, en löggjnhn" bannar mónnum að neyta víns. Þetta er öfugstreymi. En hlúir að barni sínu (þótt gallað sé), í þeirri von, að það eins á þjóðin að hlúa að bannlögunum svo lengi, sem gerir vart við sig. eins og mooi“ verði að mannh ofdrykkjubölið G. Ó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.