Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 55
ElMREIÐIN SKÝJABORGIR 175 niaður elskar, — fjarlægð, sem maður óskar að verði nálægð °9 vill eitthvað leggja í sölurnar fyrir. Og það, sem skiftir °9 sker úr um mennina, er þetta: Hvað sjá þeir í fjarskanum uh við sjóndeildarhringinn? Eru það sömu fúamýrarnar, sem við erum að vaða í, svo að við getum alveg eins staðið kyr, eða er það dýrlegur fjallstindur, sem veitir útsýn um ónumin undralönd? Að hverju vilja menn keppa, hverju sækjast menn eftir, — hver er sú stjarna, sem stefnt er á og ljómar ofar skýjum og mistri mannlífsins? Eftir því má líka dæma menn, bæði einstaklinga, þjóðir og tímabil, hvað markið er sett hátt. En hverjar eru þá skýjaborgir okkar'nú á tímum? Að hverju sfefnum við, — hvað þráum við? Erum við svo stórhuga, að eftrkomendur okkar muni álíta okkur óða og æra, að hafa dreymt slíka drauma? Eða fetum við kindagötu vanans og t>orum ekki að láta okkur dreyma um flugabjörg og einstigi andans? En eftir þrám okkar og takmarki verðum við ^®mdir af seinni kynslóðum. Þó að við »hnígum í grunn* e,ns og aldan, mun það verða virt við okkur, ef við höfum *stefnt á fjallið*, eins og skáldið segir. Og það getur einnig °rðið okkar eigin sáluhjálp. Hverjar eru þá leiðarstjörnur okkar nú á tímum? Því að v,ð látum okkur ekki nægja eina, heldur höfum við margar, ~~~ og hvort þær benda allar í sömu áttina, skiftir ekki svo Vkja-miklu máli; við hirðum ekki svo mjög um það, hvert við förum, ef við erum bara á ferðinni. — Stjörnurnar — eða eru það strætaljósker? — heita ýmsum nöfnum, svo sem helsi, framfarir, framleiðsla o. s. frv. Við skulum athuga betta nokkru nánar. Frelsi er nauðsynlegt, — frelsi til þroskunar og sjálfstjórn- ar> án óréttmætrar íhlutunar annara. En alt er undir því k°mið, til hvers frelsið er notað. Þar veldur mestu, hver á heldur. Það er eins og beittur hnífur, nauðsynlegur og nyt- samur gripur, en hættulegur. Frelsið út af fyrir sig er því ekki hið eina nauðsynlega og þarf ekki að vera svo ákaflega ■jnkils virði. Frelsið til þess að fara til helvítis, beinlínis eða óbeinlínis, er náttúrlega fjarska dýrmæft, en hvort maður Verður glaður yfir því, þegar þangað er komið, er alt annað faál. Og sérfrelsi sumra er hið mesta ófrelsi fyrir aðra. Ætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.