Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 109
EiMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 229 Var sem einhver púki hvíslaði í eyra mér: »Já, skældu nú °S vældu og láttu þau sleppa úr greipum þér. Þú færð þá en9ar sannanirnar, og efinn heldur áfram að kvelja þig eins ®9 áður!« Samstundis var öll viðkvæmni horfin, og ég fyltist ^Ögnuði, tryltum fögnuði yfir því, að nú væri þjáningum mín- Uln senn lokið, að nú gæti ég refsað henni, losað mig við hana, gefið hatri mínu Iausan tauminn! Ég gerði það líka. Eg varð eins og villidýr, já, meira að segja eins og grimt, blóðþyrst og lævíst villidýr. »Nei, nei, hægan, hægan!« sagði ég við Jegor, sem gerði s*9 líklegan til að fara inn í salinn og tilkynna komu mína. 'Flýttu þér heldur að útvega vagn, og farðu svo eftir ^rangri mínum út á brautarstöðina. Hér er kvittunin. Og farðu svo!« Jegor hvarf inn ganginn til þess að ná sér í yfirfrakka, og M að koma í veg fyrir að þau yrðu hans vör, fór ég á eftir honum að dyrunum á herbergi hans og beið þar eftir hon- Uln, þangað til hann var kominn í yfirfrakkann. Milli salsins °9 gangsins voru nokkur herbergi, en samt heyrði ég greini- *ega innan úr salnum klið af samræðum og glamur í diskum °9 hnífum. »Þau eru þá að matast og hafa ekki heyrt, þegar e9 hringdi. Bara að þau rekist nú ekki hingað fram!« hugs- aði ég. Jegor var nú kominn í frakkann og lagði þegar af stað. Ég læsti dyrunum á eftir honum. Ég var nú einn eftir, og það fór hrollur um mig við til- ^Ugsunina um, að nú yrði að láta til skarar skríða. En hvernig? Ég vissi það ekki enn, þó að ég væri mér þess meðvitandi, að nú væri úti um alt, að nú væri ekki nokkur Snefill eftir af efa um, að hún væri sek, og að nú bæri mér ke9ar í stað að refsa henni fyrir svikin og segja skilið við ^ana fyrir fult og alt. Áður hafði ég verið á báðum áttum. Ég hafði hugsað sem svo: »Ef til vill er það ekki satt. Ef W vill skjátlast mér«. En nú var allur efi horfinn. Hér eftir ekki komið til mála að snúa við. Það var deginum ljósara. ^ún situr hér alein með honum um hánótt í fjarveru minni. ^ún býður öllu velsæmi byrginn! Ekki bætir það úr skák, ef kessi dirfska og ósvífni á að vera til þess gerð að villa öðr- Utn sýn og koma í veg fyrir grun um afbrotið, eða svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.