Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 89
e'MRElÐIN „SKÁLDSKAPUR OQ ÁSTIR“ 209 álíta. Þessvegna verða þeir að þola það, að alþýðumenn taki W máls á því sviði, sem mentamennirnir einir telja sér fært að standa á. Vil ég þá athuga bókina og geri það í því sambandi, sem Kv. talar um á þann veg, að höf. láti tvískinnung ástalífs- >ns hverfa úr samlífi persónanna með áhrifum þeirra viðburða, er gerðust nóttina eftir eiðtökuna og áfram, sem R. Kv. vill sönnun fyrir réttmæti áðurnefndra skoðana. Skáldmynd af ekki óskyldu efni hefur Kamban áður sýnt, Serði þag fyrir tæpum 20 árum í leikritinu Hadda Padda. þar er það aðeins konan, hin stórláta Hrafnhildur, sem sfaskkar í ást sinni, og af því hún hefur gefið alt, verður það a^ kosta hana lífið — og elskhugans líka — að missa ást nans að fullu. Þar er þetta efni borið uppi af frábærri snild, ev° að efamál er, að betur hafi verið gert af íslenzkum nöfundi. En hvernig fer nú alt þetta í Jómfrú Ragnheiði? Það er ekki fyrst og fremst kynhvötin, sem rekur Ragn- .‘ði í rúm til elskhugans, heldur heiftarofsi stórlátrar konu ^'r meðferð föðursins á henni og yfir rangsnúnu aldarfari, sem "fiúði fram eið í þessu máli (sbr. bls. 161, 167, 168 og 179). ^gnheiði fer hér — í höndum Kambans — eins og 3r»nmu rándýri, sem hefur verið hertekið: Það ræðst til efnda og frelsis, en stefnir beint í háskann, þar sem hann er niestur — fellur. Sönnunina fyrir því, að þetta eigi að ^úljast svo, er að finna á bls. 195, þar sem Daði er látinn uhvissa sig um, mörgum vikum síðar, að um slys geti ekki Ver>ð að ræða milli þeirra Ragnheiðar, nema þá af því, sem aerðist þessa einu nótt. Þetta er sú sögulega þungamiðja, Se>n veldur straumhvörfum í efni sögubálksins. (Jtan um þetta Vefur höfundurinn aftur og fram um bókina því, sem spratt UPP af athöfnum persónanna þessa nótt, en það er eyðing á |v>skinnung ástalífsins, sem orsakaðist af hamingjusælu sam- aranna og styrkti ástir þeirra svo sem framast mátti verða. . 9 á hvern hátt verður það? Tigna konan, Ragnheiður, fer ' ofsa-heift um hánótt í rúm til elskhugans, en þegar til aða kemur og hann er tregur til athafna, þá játar hún ó- sPurð og í fullri auðmýkt, að hún hafi þráð kynatlot hans 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.