Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 45

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 45
EiMREIÐIN ]OHN MASEFIELD 165 é^ara baki við ]im. Lendir í áflogum með þeim keppi- nautunum, og hröklast Jim á brott. Er hann nú utan ^ sig af harmi og reiði, kemur ekki dúr á auga næturlangt, e*dur samt að morgni til vinnu sinnar, en er svo slakur við ana, að hann er rekinn. Fer hann nú rakleiðis á veitinga- rána og drekkur sig fullan. Þaðan heldur hann heim til nnu, en þar er Ern fyrir. ]im, sem er bæði ölvaður og frá ®er af bræði, ræðst á Ern og gengur af honum dauðum. lns og vænta má er Jim fundinn sekur um manndráp og enSdur, en aldurhnigin móðir hans, sem borið hefur and- ®|reymið með hetjuhug og aldrei brugðist Jim, verður vitskert. ^■adar kvæðið á því, að hún er að syngja sönginn þann, er Jim og hún sungu fyrrum á kveldin, þegar hann var 9°ði drengurinn hennar og studdi hana með ráðum og dáð, ef!durtekur hún sönginn og heldur, í vitfirring sinni, að Jim sé enn á lífi. Masefield segir hér hina átakanlegustu sorgarsögu. Sumir a^ar hennar fylla lesandann nærri óbærilegum sársauka og 9remju. Svo er um Iýsinguna á smábörnum Erns sauðamanns, er brýsta sér upp að gluggarúðunum og bíða þess — en ár- an9urslaust, — að faðir þeirra komi heim úr kaupstaðnum gjafirnar, sem hann hafði lofað að færa þeim. Ennþá ^elfilegri er frásögnin um endalok Jims, um það þegar hann er hengdur. Lesandinn stendur þar augliti til auglitis við ^gðarlausan virkileikann, og mun ýmsum þykja nóg um. En ,an9-skáldlegasti og mikilfengasti kafli kvæðisins eru Iokaer- 'ndin þrjú, — lýsingin á móðurinni, sem sorgleg örlög einka- e°narins hafa svift vitinu. Renna hér saman í listræna heild u9sanagöfgi, tilfinningadýpt og hugarflug. * þessari ljóðsögu slær skáldið á marga strengi manns- ^rtans. Kyrð er yfir byrjun kvæðisins, en það er aðeins að- ra9andi stormsins. Áður langt líður heyja tryltustu ástríður ^unshjartans hildarleik. Ást, afbrýði, hatur, hefnd og morð ^*9)a hvert á eftir öðru í vaxandi tryllingi, eins og æstir . r‘nisjóar á sævarströnd. Og svo að lokum logn eftir storm- lnn> en köld er sú kyrð og þrungin vonleysi. Ekkjan aldraða endur oss fyrir sjónum, einmana, rænd öllu sínu dýrasta og vdinu - ekki vina nema minningarnar. En kvæði þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.