Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 19
E|MREIÐIN
ÞJÓÐARBÚSKAPUR OQ T0LUR
139
°^ru séu hættulegar fyrir greiðslujöfnuðinn? Er bezt að at-
u9a þá spurningu fyrst.
Það var drepið á það hér að framan, að þjóðarbúskapur-
‘nn íslenzki er lítið bygður á tölum, og um erlendar skuldir
andsmanna alment hafa mér vitanlega ekki verið birtar
pvrslur, sem sýni hve háar skuldir séu síðan í árslok 1928.
r það Hagstofan, sem safnað hefur þeim skýrslum, eftir
sem hún hefur haft tök á, en vitanlega má búast við,
aö þar hafi ekki öll kurl komið til grafar. Samkvæmt skýrsl-
Urn Hagstofunnar hafa skuldirnar verið þessar:
31/12 1925 3i/j 2 1926 31/,2 1927 31 /,2 1928
^staskuldir 33.8 milj. 37.4 milj. 41.1 milj. 42.0 milj.
Lausaskuldir 5.7 — 16.4 — 8.3 — 1.0 —
Samtals 39.5 milj. 53.8 milj. 49.4 milj. 43.0 milj.
Eins og yfirlitið sýnir, hafa fastaskuldirnar farið vaxandi
^jr þetta 4 ára tímabil, en aftur á móti eru lausaskuldirnar
‘Hög breytilegar. Þessar sveiflur á upphæð lausaskuldanna
Utn áramót standa m. a. í sambandi við hvað mikið er óselt
' árslok af framleiðslu ársins og hve miklar innfluttar vöru-
lr9ðir eru til í landinu óseldar. Skifting fastaskuldanna í árs-
lok 1928 var þessi:
E'kisskuldir, þar með taldar skuldir vegna tekinna
'ána handa bönkunum, veðdeildum Landsbankans
°9 Ræktunarsjóði............................... 23.0 milj.
^uldir bankanna ................................... 8.8 —
"kuldir bæjarfélaga................................ 5.0 —
kuldir Eimskipafél. ísl., botnvörpufél., o. fl. 5.2 —
Samtals 42.0 milj.
Þetta eru þær síðustu skýrslur, sem birtar hafa verið frá
a9stofunni, en áframhaldandi rannsókn hennar um erlendu
y'uldimar mun nú að mestu lokið fram til ársloka 1930.
efur hagstofustjóri góðfúslega látið mér í té bráðabirgða-
n'ðurstöðu af þeirri rannsókn, en eftir henni munu erlendu
skuldirnar 31. des. 1930 hafa numið hér um bil því sem hér
segir: