Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 19

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 19
E|MREIÐIN ÞJÓÐARBÚSKAPUR OQ T0LUR 139 °^ru séu hættulegar fyrir greiðslujöfnuðinn? Er bezt að at- u9a þá spurningu fyrst. Það var drepið á það hér að framan, að þjóðarbúskapur- ‘nn íslenzki er lítið bygður á tölum, og um erlendar skuldir andsmanna alment hafa mér vitanlega ekki verið birtar pvrslur, sem sýni hve háar skuldir séu síðan í árslok 1928. r það Hagstofan, sem safnað hefur þeim skýrslum, eftir sem hún hefur haft tök á, en vitanlega má búast við, aö þar hafi ekki öll kurl komið til grafar. Samkvæmt skýrsl- Urn Hagstofunnar hafa skuldirnar verið þessar: 31/12 1925 3i/j 2 1926 31/,2 1927 31 /,2 1928 ^staskuldir 33.8 milj. 37.4 milj. 41.1 milj. 42.0 milj. Lausaskuldir 5.7 — 16.4 — 8.3 — 1.0 — Samtals 39.5 milj. 53.8 milj. 49.4 milj. 43.0 milj. Eins og yfirlitið sýnir, hafa fastaskuldirnar farið vaxandi ^jr þetta 4 ára tímabil, en aftur á móti eru lausaskuldirnar ‘Hög breytilegar. Þessar sveiflur á upphæð lausaskuldanna Utn áramót standa m. a. í sambandi við hvað mikið er óselt ' árslok af framleiðslu ársins og hve miklar innfluttar vöru- lr9ðir eru til í landinu óseldar. Skifting fastaskuldanna í árs- lok 1928 var þessi: E'kisskuldir, þar með taldar skuldir vegna tekinna 'ána handa bönkunum, veðdeildum Landsbankans °9 Ræktunarsjóði............................... 23.0 milj. ^uldir bankanna ................................... 8.8 — "kuldir bæjarfélaga................................ 5.0 — kuldir Eimskipafél. ísl., botnvörpufél., o. fl. 5.2 — Samtals 42.0 milj. Þetta eru þær síðustu skýrslur, sem birtar hafa verið frá a9stofunni, en áframhaldandi rannsókn hennar um erlendu y'uldimar mun nú að mestu lokið fram til ársloka 1930. efur hagstofustjóri góðfúslega látið mér í té bráðabirgða- n'ðurstöðu af þeirri rannsókn, en eftir henni munu erlendu skuldirnar 31. des. 1930 hafa numið hér um bil því sem hér segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.