Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 77
ElMREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 197 IV. I septembermánuði árið 1929 stofnaði dr. Francis Charles ^otter, sem áður hafði verið prestur meðal Únítara og Úní- Versalista, merkur rithöfundur og prédikari, fyrsta húmanista- félag í New-Vork („The First Humanist Society of New- Vork“)t og voru skrifstofur þess opnaðar með talsverðri v*ðhöfn í Steinway Hall, að viðstöddu miklu fjölmenni. ^un þetta hafa verið fyrsta tilraunin, sem gerð hefur verið ^ðal húmanista, að setja undir sig fæturna sem sérstaka stofnun með útbreiðslustarfsemi á stefnuskrá sinni. Að vísu ^atði áður verið stofnað „The Humanist Fellowship“ meðal stúdenta við Chicago-háskóla, og gefa þeir út rit, sem heitir ”The New Humanist“, og sömuleiðis hafði verið stofnað „The ^>rst Humanist Society in Hollywood“, — en bæði þessi félög eru í smærri stíl og hafa ekki tekið sér eins mikið viðfangsefni. Stofnun húmanista-félagsins í New-Vork vakti talsverða athygli í fyrstu, og voru Bandaríkja-blöðin full af frásögnum VlT1 það, og skýrðu frá lífsskoðunum félagsmanna og starfs- ^attum eins og einu af undrum vorra tíma. Það, sem einkum Þótti nýstárlegt var það, að þetta væri trúarfélag, sem hefði en9a presta, engar trúarjátningar, engar bænir, enga skírn, v,ldi endurskoða giftingarformálann og sálmabókina og ráð- le9ði fræðslu í staðinn fyrir prédikanir. ^nnars flutti dr. Potter sjálfur allítarlega ræðu við þetta t&kifæri, þar sem hann gerði hina skörulegustu grein fyrir ^tefnumuninum milli trúarlega húmanismans oghinnaeldri trúar- ra9ða. Er bezt að taka þá skýrgreiningu hér upp, eins og clr; Potter gengur frá henni, til þess að fá sem styzt og glegst ^ ‘flit um það, sem húmanistarnir þykjast hafa nýtt til mál- a°na að leggja: Eldri trúarbrögðin segja: Aðaltakmark mannsins er að gera 9nð dýrlegan, en sjálfur er maðurinn að eðlisfari illur og e'nskis nýtur og ofurseldur syndinni. Aðaltilgangur mannsins er að þroskast og með kynþættinum. Maðurinn er að hefur takmarkalausa möguleika til að ‘■‘umanistar segja: ®ði einstaklingslega ®ðI'sfari góður og þr°skast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.