Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 28
148 SÉRÆFINQ OG SAMÆFING EIMREIÐIN aði nú tilraun sinni þannig, að hann á 8 dögum í röð lsr^' utanbókar samtals 158 línur í kvæði eftir franska skáldi Viktor Hugo. Það tók hann samtals 132 mínútur. Hann getur þess, að hann þá árum saman hafði aldrei lært neitt utan bókar. Þetta var nú til að prófa, hve næmur hann væri, áður en hann byrjaði að æfa sig. Þar næst tók hann sér fvrir hendur að læra 1. bók Paradísarmissis eftir Milton utanbókar og sat við það um 20 mín. á dag. Það tók hann 38 daga 1 röð. Eftir þessa æfingu tók hann aftur til við kvæði Hus0® og lærði með sama hætti og áður 158 línur í viðbót. Þa tók hann 151 r/2 mín. Með öðrum orðum: Þar sem hann a undan æfingunni á Paradísarmissi hafði lært til jafnaðar eina línu í Hugo á 50 sek., þá lærði hann eftir æfinguna línuna á 57 sek. til jafnaðar. Það var afturför. En James tekur þa fram, að hún muni hafa komið af því, að hann við seinna prófið var þreyttur af öðrum störfum. James lét nokkra aðra menn gera svipaða tilraun með betn aðstæðum, og niðurstaðan var sú, að framförin var lítil- " Þessar tilraunir James voru aðeins ófullkomin byrjun, en hafa sögulega þýðingu fyrir það, að niðurstaða þeirra vakti menn til umhugsunar og frekari rannsókna, þar sem þær komu fra öðrum eins öndvegishöld sálarfræðinnar og James var. Helztu tilraunum, sem gerðar hafa verið í þessa átt síðan’ hefur nú verið hagað þannig, að fyrst eru prófaðir hæfilel^nr manna í einhverjum tilteknum greinum. Ætti t. d. að Pr0 næmið, má reyna, hve marga samhljóðendur menn geti muna í röð eftir að heyra þá lesna í röð einu sinni, hve lengi Þe'r séu að læra þýðingu á 10 útlendum orðum, sem þeir þekk)a ekki, hve lengi þeir séu að læra 10 meiningarlausar sam stöfur í röð, hve lengi þeir séu að læra tiltekna vísu. Þe^a getum vér kallað frumprófið. Þá kemur æfing í að læra utan bókar eitthvert sérstakt efni, t. d. að læra 180 ítölsk orð °3 þýðingu þeirra, læra t. d. 30 á dag í 6 daga og athuga tím ann, sem það tekur hvern dag. Þetta getum vér kallað æfingu. Að henni lokinni kemur lokaprófið. Það er fóls^ 1 því að prófa menn aftur á sama hátt og við frumprófið. t. • vita hve marga nýja samhljóðendur þeir geta munað eftir a heyra þá einu sinni lesna í röð, hve lengi þeir eru að l®ra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.